Æskan - 01.10.1992, Side 57
finnst dálítið skondið að hugsa til
þess að hann skuli samt vera orð-
inn frægur söngvari!
Danna dreymdi stundum um að
verða frægur en ekki endilega sem
poppstjarna. Hann segir að flest börn
láti sig dreyma um að verða fræg.
Tónlist ómaði alltaf í húsinu.
Danni hlustaði mikið á útvarp, R&8
og rapp. Systur hans hlustuðu á Bay
City Rollers sem leika popptónlist.
Hann var vanur að hlæja að því. -
Hann hafði líka mjög gaman af breik-
dansi.
Um svipað leyti og platan „Hang-
in’ tough“ kom út varð hann að taka
erfiða ákvörðun. Hann varð að velja
á milli skólans og frægðarinnar - en
hann stundaði þá nám við háskól-
ann í Boston. Eftir langa umhugsun
ákvað hann - í samráði við kennar-
ana - að hætta í skólanum. Eins og
skiljanlegt er voru foreldrar hans ekki
mjög ánægðir með þá ákvörðun og
létu hann fá sér vinnu. Hann vann
hjá ferðaskrifstofu í hálft ár en þá fór
hljómsveitin í tónleikaferðalag með
söngkonunni Tiffany.
Donni var í nokkra mánuði að
reyna að fá Danna til að fara og
syngja fyrir Maurice, stofnanda
hljómsveitarinnar, en hann sagðist
ekki geta sungið, hann væri líka í
danshópnum Rokkað gegn kynþátta-
fordómum („Rock Against Racisrn").
Donni dó ekki ráðalaus. Hann sagði
Danna að hann þyrfti einungis að
sýna Maurice hvað í sér byggi og þá
kæmist hann í hópinn. Og, ótrúlegt
en satt, Donni hafði réttfyrirsér.
í á leiðinni.
Danni var í skólakórnum ásamt
Jónatan og Jordan. Til þess að
standast inntökupróf í kórinn þurftu
börnin að syngja fyrir kennarann.
Donni reyndi að komast í kórinn en
tókst það því miður ekki. Danna
Salóme Sigurðardóttir, Bolungarvík:
GAMflLT OG NÝTT
DANNYWOOD
Danny fæddist á Heilagrar Mar-
grétar-sjúkrahúsinu í Dorchester 14.
maí 1969. Hann hefur alltaf átt heima
þar í hverfinu.
Foreldrar hans heita Daniel Jos-
eph og Elisabeth. Eldri systur hans
eru Bethany, Melissa og Pamela.
Rakel erfjórum árum yngri en hann
og eini bróðir hans er þrem árum
yngri og heitir Brett. Melissa á eina
dóttursem heitir Daniela.
Þegar Danni var fimm ára keypti
pabbi hans hús sem var dálitlu
stærra en það sem þau áttu fyrst
heima í. Hann fékk samt ekki sitt eig-
ið herbergi fyrr en 1989 þegar
Pamela og Melissa fluttust þurt. Nú
á hann húsið - hann keypti það af
foreldrum sínum. Fjölskyldan er þar,
nema Melissa, Bethany og Pamela,
en húsinu hefur verið breytt þannig
að hann hefur nú eigin þakíbúð.
Systkinin hafa alltaf staðið þétt
saman. Danni var vanur að eyða
miklum tíma með Brett. Þegar þeir
voru ungirgátu þeirtalað saman um
allt milli himins og jarðar áður en
þeir fóru að sofa.
Hann dreymdi um að verða
hlaupari og hljóp mikið áyngri árum
en missti áhugann og hætti vegna
hnémeiðsla.
Fjölskyldan var og er mikið sam-
an. A bernskuárum Danna var alltaf
borðað með föðurforeldrum hans á
sunnudögum og farið með þeim til
kirkju. Þá var skammt á milli heim-
ilanna. Danna fannst alltaf skemmti-
legast á jólunum. Þá var haldin stór
veisla fyrir alla fjölskylduna.
Öll systkinin fóru í sama skóla:
Monroe Trotter grunnskólann. Það
er sami skóli og Jónatan, Jordan og
Donnie voru í. Hann er í Roxbury
sem er næsta hverfi við Dorchester.
Það tók skólabílinn vanalega um tutt-
ugu mínútur að fara þangað af því
að það þurfti að taka mörg börn upp
Æ S K A N 6 7