Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1993, Blaðsíða 26

Æskan - 01.07.1993, Blaðsíða 26
ÞÆTTIR UM UMHVERFISMÁL: LÁGFÓTA LANDVÖRÐUR Umsión: Sigrún Helgadóttir líffræðingur. Þetta var Unnur og Maggi bætti vib: „Kannski Þinjóð sé bara annað nafn á íslensku þjóbinni. Ég hef lesið að í gamla daga þegar fólk kom til íslands þá var skógur um landið okkar þa erum vib eigin- lega börnin hennar Þinjóbar," sagði Unnur. „í sögunni voru þau ekkert látin hjálpa Þinjóbu. Þegar hún var ab hugsa um hvort hún ætti að stækka garðinn sinn meb Sælir, krakkar! í síbustu Æsku sagði ég ykkur sögu um Þinjóbu og börnin hennar og hinn undarlega Nækta. Hann kom með mat og alls kyns varning til Þinjóöar en vildi í staöinn fá hreina loftib hennar, vatnið og margt fleira. Börnin hennar Þinjóðar voru sum hálfhrædd við Nækta, sögðu ab hann væri tröll og og héti Tækni. Þinjóbu þótti lífiö þægilegt þegar Nækti sá fyrir ýmsum nauösynjum og hún þurfti ekki ab vinna eins mikið og ábur. Þetta er saga sem mér finnst endilega að Lágfóta landvöröur hafi einhvern tíma hvíslað að mér. Um daginn komu til mín fjórir krakkar sem heita Maggi, Unnur, Ása og Krummi (hann heitir nú reyndar Hrafnkell en er kallaður Krummi). Við sátum inni og vor- um að leika okkur að búa til alls kyns hluti úr leir sem ég var ný- búin að kaupa. Þessir krakkar höfbu lesib söguna um Þinjóðu og voru að tala um hana. Krummi sagði: „Var þessi Þinjóð nokkuð til í alvöru. Þinjób er asnalegt nafn. Það heitir engin Þinjóð." „Prófaðu ab skrifa nafnið henn- ar á blaö," sagði ég, „og reyndu svo að raða stöfunum í nafninu hennar einhvern veginn öðruvísi, til dæmis Þ-j-ó-b-i-n." „Nú skil ég. Þinjóð var ekki nein kona heldur kallar Lágfóta landvöröur þjóbina í einhverju landi Þinjóðu!" allt. Fyrst hafði þjóðin, fólkið í landinu, nóg ab borba en þegar fólkinu fjölgaði og húsdýrunum og vebrið versnabi þá minnkaöi skógurinn - alveg eins og garður- inn hennar Þinjóöar minnkabi í sögunni - og þegar gróðurinn á landinu minnkar þá minnkar líka maturinn sem hægt er að búa til." „Ef Þinjóð í sögunni er íslenska þjóðin og garöurinn hennar er því að sá öllum fræjunum sínum og setja allt útsæðið sitt í garbinn í stað þess ab henda því í sjóinn þá hefðu krakkarnir getaö hjálpað henni." Krakkarnir litu hverjir á aðra. „Vib gætum kannski myndaö einhvers konar klúbb og unnið saman að einhverju sem hjálpar náttúrunni og Þinjóðu," sagbi Krummi. „Við gætum unnið ab umhverfisvernd, fundib okkur alls 2 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.