Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1993, Blaðsíða 5

Æskan - 01.07.1993, Blaðsíða 5
SAGAN í STEINUM Með steingervingi er átt við bein sem hafa orðið að steini. Við getum ímyndað okkur þessa atburðarás: Fyrir hundrað milljónum ára féll risaeðla í sjóinn og drukknaði. Líkamsleifarnar eyddust fljótt - nema beinagrindin. Með tíð og tíma eyðast bein - en ekki þessi því að þau sukku til botns og huldust sandi. Ár- milljónir liðu. Sandurinn þéttist og harðnaði. Að lokum varð hann að steini - og beinin líka. Enn liðu milljónir ára. Hafið grynntist, botninn reis úr sæ. Steinninn veðraðist (- vindar, úrkoma og sólarhiti eyddu honum); steingerð beinin komu í Ijós. Steingervinga- fræðingar röðuðu þeim saman og gerðu sér mynd af dýri: Risaeðlu. (Stuðst var við texta í Tímaritinu Bíó- myndum, ágústhefti 1993 - og Norska barnablaðinu, ýmsum tölublöðum. í 6. tbl. Æskunnar 1991 - bls. 50-51 var einnig sagt frá risaeðlum og birtar teikn- ingar eftir enskan líffræðing sem ímynd- aði sér hvernig þær litu nú út ef þær hefðu lifað til okkar daga) Æ S K A N S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.