Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1993, Blaðsíða 13

Æskan - 01.07.1993, Blaðsíða 13
UR L J OÐ AKEPPNINNI1992 STJÖRNURNAR MINNING Stjörnurnar eins og augnablikin í lífi mínu og þínu, samstœðar en þó allar sérstakar. Anna Margrét Jónsdóttir 16 ára. Nú loka ég augunum og lmgsa um gamlar stundir Þœr eru mér svo lifandi, jafnlifandi og þú varst. Þú varst sem sólskin á vordegi þar sem dögginféll aflitríkum laufum og lenti hjá rótum hjarta míns. Anna Brynja Baldursdóttir 13 ára. LÍFIÐ EKKI VEITMAÐUR ALET Hvernig skyldi það vera að mega ekki neitt? Meðan aðrir hlaupa í hringi verður þú að standa kyrr. Hvernig skyldi það vera að mega ekki neitt? Meðan aðrir syngja og hlœja mátt þú ekki segja neitt. Segðu mér: Varð lífið ekki til til þess að allir lifðu í sátt og samlyndi? Segðu mér: Varð lífið ekki til til þess að allir kœmu jafnvel fram við alla? Áslaug Ósk Hinriksdóttir - samdi ljóðið 14 ára. VINÁTTAN Vináttan er eins og lítið tré. Efþú hugsar ekki um það og vökvar ekki samviskusamlega þáfölna laufin og tréð deyr. Hildur Þorgeirsdóttir 13 ára. Huliðfólk (Stúlkurnar fengu aukaviðurkenningu fyrir ljóðin) Æ S K A N 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.