Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1993, Qupperneq 13

Æskan - 01.07.1993, Qupperneq 13
UR L J OÐ AKEPPNINNI1992 STJÖRNURNAR MINNING Stjörnurnar eins og augnablikin í lífi mínu og þínu, samstœðar en þó allar sérstakar. Anna Margrét Jónsdóttir 16 ára. Nú loka ég augunum og lmgsa um gamlar stundir Þœr eru mér svo lifandi, jafnlifandi og þú varst. Þú varst sem sólskin á vordegi þar sem dögginféll aflitríkum laufum og lenti hjá rótum hjarta míns. Anna Brynja Baldursdóttir 13 ára. LÍFIÐ EKKI VEITMAÐUR ALET Hvernig skyldi það vera að mega ekki neitt? Meðan aðrir hlaupa í hringi verður þú að standa kyrr. Hvernig skyldi það vera að mega ekki neitt? Meðan aðrir syngja og hlœja mátt þú ekki segja neitt. Segðu mér: Varð lífið ekki til til þess að allir lifðu í sátt og samlyndi? Segðu mér: Varð lífið ekki til til þess að allir kœmu jafnvel fram við alla? Áslaug Ósk Hinriksdóttir - samdi ljóðið 14 ára. VINÁTTAN Vináttan er eins og lítið tré. Efþú hugsar ekki um það og vökvar ekki samviskusamlega þáfölna laufin og tréð deyr. Hildur Þorgeirsdóttir 13 ára. Huliðfólk (Stúlkurnar fengu aukaviðurkenningu fyrir ljóðin) Æ S K A N 13

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.