Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1993, Blaðsíða 50

Æskan - 01.07.1993, Blaðsíða 50
m SAFNARAR Safnarar! Ég er aö safna veggmyndum meö þekktu fólki og hljómsveit- um, einkum NKOTB, Sálinni og Vinum og vandamönnum; einnig NBA-myndum. í staðinn læt ég úrklippur meö ótal mörgum, nokkur spil og límmiöa. Ólafur H. Traustason, Lækjargötu 11, 220 Hafnarfirði. Kæru safnarar! Ég safna öllu með leikmönn- um í NBA-deildinni (helst Jordan, Magic og O'Neal) - myndum af köttum og frímerkjum. í staðinn get ég látiö myndir af risaeðlum og öörum fornum dýrum, lím- miða úr teiknimyndinni „Duck Tales", veggmyndir af Chaplin, Eyjólfi og Stefáni, Nýrri danskri, Stjórninni og Whitney Houston (ekki úr Æskunni). Silja Glömmi, Stangarholti 18, 105 Reykjavik. Safnarar! Ég safna öllu með Snow og 2 Unlimited - og bréfsefnum. í staðinn læt ég veggmyndir með Jet Black Joe, Nýrri danskri, Whitney Houston, Vinum og vandamönnum, Stefáni H.( RATM og Michael Jordan; einnig sápur, strokleður, blýanta, frí- merki og körfuboltamyndir. Elva B. Ágústsdóttir, Lálandi 9, 108 Reykjavík. Safnarar! Ég er að safna öllu með „Mel- rose Place“. í staðinn læt ég veggmyndir, frímerki, límmiða og póstkort með ýmsum hljómsveit- um, leikurum og söngvurum. Hlin Eiríksdóttir, Hraunborg við Áiftanesveg, 210 Garðabæ. Hæ, safnarar! Ég er að safna öllu með Janet Jackson. í staðinn læt ég vegg- myndir með David Hasselhoff, Duran Duran, Ace of Base, East 17, BBD, Jon Bon Jovi og ótal öðrum hljómsveitum, leikurum og söngvurum. Hæ, kæru safnarar! Ég dái Guns N’Roses. Ég vil fá allt með hljómsveitinrji. Hringið ef þið hafið dálæti á einhverjum tónlistarmanni. Ég á tæplega 500 veggmyndir, rúmlega 100 söngtexta, 200 póstföng aðdá- endaklúbba og mörg tonn! af úr- klippum. Hringið strax ef þið eig- ið eitthvað með GNR. Þorbjörn Guðmundsson - s. 91-54992, Hellisgötu 24, 200 Hafnarfirði. Alex Carl Brand, Björk við Áiftanesveg, 210 Garðabæ. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Stjórninni. í staðinn get ég látið veggmyndir með Vinum og vandamönnum, Bon Jovi, A. Martinez og Marcy Walker, Tom Cruise, Prince - og A-4 myndir með Madonnu, Andrew Eldritch, Extreme, Jason Priestley og Gabrielle Carteris. Safnarar! Ég safna öllu með Michael Jackson og þigg allt með hon- um! I staðinn læt ég veggmyndir, úrklippur og póstkort með Vinum og vandamönnum, Metallicu, Oueen, Nirvana, Duran Duran, Captain Hollywood, Kevin Costner, Kris Kross og fjölmörg- um öðrum. - Ég safna einnig spilum. Amanda Dolores, Björk við Álftanesveg, 210 Garðabæ. Safnarar! Ég safna öllu með Michael Jordan - t.d. körfuboltamyndum og veggmyndum. í staðinn læt ég körfuboltamyndir með liðs- mönnum Seattle Supersonics, Timberwolves og Buks. Ég safna 1992-1993 myndum, Topps og Upper Deck. Bjarki Áskelsson, Grashaga 8, 800 Selfossi. Hæ! Ég safna öllu sem tengist NBA. í staðinn get ég látið vegg- myndir af ýmsum hljómsveitum og fleiru. Sæmundur Oddsteinsson, Múla, 880 Kirkjubæjarklaustur. Hæ, hæ, safnarar! Ég safna NBA-myndum (helst af Bulls) og kveikjurum. í staðinn læt ég frímerki, munnþurrkur og veggmyndir með Michael Jackson, GN’R, Europe, Bryan Adams og Stjórninni. Eiður Jónsson, Stekkjarflötum, 601 Akureyri. Hæ! Ég safna spilum og mig langar til að skipta við ykkur. í staðinn get ég látið munnþurrkur, spil og frímerki. Guðný Jóna Kristjánsdóttir, Brávöllum 9, 640 Húsavik. Sælir, safnarar! Kæru safnarar! Ég safna öllu með Guns N’ Roses. í staðinn læt ég límmiða og strokleður. Arnbjörg Anna Rafnsdóttir, Melagerði, 270 Mosfellsbær. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Whitney Houston, Vinum og vandamönn- um og Bon Jovi. í staðinn læt ég lítil frímerki með Madonnu, D. Hasselhoff, Roxette, Dr. Alban o.fl. - veggmyndir með Freddie Mercury, Sálinni hans Jóns míns, Sykurmolunum o.fl. Erna Hreinsdóttir, Sunnuhlíð 15, 210 Garðabæ. Safnarar! Ég er að kafna í alls konar veggmyndum af dýrum og ótal hljómsveitum og frægu fólki - t.a.m. Nirvana, Metallica, Tod- mobile, GCD, Whitney Houston, GN'R, Prince og Bon Jovi. [ staðinn vil ég fá allt með Queen, Freddie Mercury og Vinum og vandamönnum. Pálína Björk Matthíasdóttir, Hraunbæ 80, 110 Reykjavík. Hæ, safnarar! Ég safna öllu með Pláhnet- unni, Sálinni hans Jóns míns, Stjórninni, W. Houston, Vinum og vandamönnum og Jet Black Joe. í staðinn get ég látið vegg- myndir með Jugend Intim, U2, Síðan skein sól, Axl Rose, Take That, Def Leppard o.m.fl. Ég á líka eiginhandaráritanir með GCD og límmiða með mörgu frægu fólki. María Huld Ingólfsdóttir, Hraunbæ 78, 110 Reykjavík. Hæ, safnarar! Ég hef ákaflega mikið dálæti á NKOTB og vil fá allt sem tengist þeim. í staðinn get ég látið ýmis- legt með ótal poppstjörnum og leikurum. Ásta Soffía, Gerðavöllum 48B, 240 Grindavik. Safnarar! Ég vil fá allt með Tínu Turner. í staðinn get ég látið veggmyndir með Axl Rose, NKOTB, 2 Unlimited, Guns N' Roses, Vin- um og vandamönnum, Rage Against the Machine, Tom Cru- ise, Vanilla lce, Snow, Jet Black Joe, Madonnu o. m. fl. Steinunn Dagný Ingvarsdóttir, Hraunbæ 14, IIOReykjavík. Sesselja Bæringsdóttir, Saurstöðum, 371 Búðardalur. Hæ, hæ, safnarar! Ég safna öllu með Michael Jordan og þvi sem tengist NBA. Ég er líka til í að skipta. Hringið og komist að öllum upplýsingum í síma 97-81527. Margrét. Ég vil fá allt sem tengist Queen og hestum. Helst ekki úr Æskunni eða ABC. í staðinn get ég látið úrklippur með NKOTB, Madonnu, Cyndi Lauper, Prince, Sinéad O’Connor og Michael Jackson og veggmyndir af ýmsu þekktu fólki. Guðrún S. Steindórsdóttir, Viðastöðum, 701 Egilsstaðir. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Luke Perry og Pláhnetunni - einnig munn- þurrkum og ónotuðum blýönt- um. í staðinn get ég látið gljá- myndir og frímerki. Katrín Björg Jónasdóttir, Jakaseli 42, 109 Reykjavík. 5 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.