Æskan - 01.07.1993, Blaðsíða 47
Umsjón: Hafþór Kristjánsson 14 ára.
rfáiiffí fíiWiiuúi
„Lethel Weapon“
Þetta er bráðskemmtilegur leikur
á „Super Nintendo". Hann er byggð-
ur á hinum geysivinsælu kvikmynd-
um, Tveim á toppnum 1, 2 og 3. Líkt
er eftir atriðum úr myndinni og fleiri
bætt við. Leikstjórnandinn fær tæki-
færi til að setja sig í spor aðalper-
sónunnar - verða hetjan í mynd-
inni/leiknum!
Mörg ykkar kannast eflaust við
söguþráð kvikmyndanna. í stuttu
máli sagt fjallar hann um ofurhetjur
sem leika bófa grátt og koma for-
sprökkum þeirra bak við lás og slá -
eins og hefð er fyrir í öllum lögreglu-
myndum og -leikjum.
Myndirnar á síðunni eru allar úr
leiknum.
Einkunn
Grafík 89%
Hljóð 91 %
Skemmtun 90%
Fullkomleiki 79%
Meðaltal 87,3%
Höfrungurinn Ecco.
Hér eru lykilorðin til þess að kom-
ast í öll borðin í leiknum um höfrung-
inn Ecco:
Neðansjávarhellarnir:
MZJXKFBH
Rásirnar:
FMCBLFBL
Lónið:
JTWELFBT
Eyjan:
EEJZUREF
Skervatnið:
ATWDVREI
Hafið:
VJCPREL
ísborðið:
WTFEYRER
Erfiða vatnið:
CONAYREW
Kalda vatnið:
HRUWXREG
Djúpa vatnið:
JNYGVREQ
Perluhafið:
AEXIXRED
Bókasafnið:
MJROXRES
Djúpa borgin:
UMGHXREL
Eilífðarborgin:
JGMSXREL
Ströndin:
HLKSAPEN
Stöðuvatnið:
HUDWAPET
Venjuleg strönd
ODXZAPEQ
Dimmuvötn:
VBKIBPEI
Eyðimerkurstríðið
- „Desert Strike“.
(Fyrir þá sem eiga Game Genies í SEGA)
Eilíft líf
D3ZA-AA7E
Velbyssa fær 5000 skot:
VBST-XGEN
Byssa þolir tólfsinnum meira:
BVST-WAER
Færð 300 eldflaugar:
FVST-WCFL
Færð 99 eltisprengjur:
NPST-WAGJ
Vopnin endast ótakmarkað:
AMLT-AA44
Eldsneyti verður 500 lítrar:
8VET-ACAC
Skjöldur fær 2500 varnir:
2VET-AWGT
TEIKNISAMKEPPNIN
Frestur til að senda teikningar í
samkeppni Tölvuþáttarins er lengd-
ur til 1. október. Teikna á mynd sem
tengist tölvum að einhverju leyti.
Veitt verða tvenn verðlaun. Valin
verður frumlegasta myndin og sú
vandaðasta. Óheimilt er að draga í
gegn. Myndirnar skal merkja
þannig:
Teiknikeppni Tölvuþáttar
Æskunnar - og senda til
Hafþórs Kristjánssonar,
Sjávargötu 5,
225 Bessastaðahreppur.
Æ S K A N S 7