Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1993, Blaðsíða 47

Æskan - 01.07.1993, Blaðsíða 47
Umsjón: Hafþór Kristjánsson 14 ára. rfáiiffí fíiWiiuúi „Lethel Weapon“ Þetta er bráðskemmtilegur leikur á „Super Nintendo". Hann er byggð- ur á hinum geysivinsælu kvikmynd- um, Tveim á toppnum 1, 2 og 3. Líkt er eftir atriðum úr myndinni og fleiri bætt við. Leikstjórnandinn fær tæki- færi til að setja sig í spor aðalper- sónunnar - verða hetjan í mynd- inni/leiknum! Mörg ykkar kannast eflaust við söguþráð kvikmyndanna. í stuttu máli sagt fjallar hann um ofurhetjur sem leika bófa grátt og koma for- sprökkum þeirra bak við lás og slá - eins og hefð er fyrir í öllum lögreglu- myndum og -leikjum. Myndirnar á síðunni eru allar úr leiknum. Einkunn Grafík 89% Hljóð 91 % Skemmtun 90% Fullkomleiki 79% Meðaltal 87,3% Höfrungurinn Ecco. Hér eru lykilorðin til þess að kom- ast í öll borðin í leiknum um höfrung- inn Ecco: Neðansjávarhellarnir: MZJXKFBH Rásirnar: FMCBLFBL Lónið: JTWELFBT Eyjan: EEJZUREF Skervatnið: ATWDVREI Hafið: VJCPREL ísborðið: WTFEYRER Erfiða vatnið: CONAYREW Kalda vatnið: HRUWXREG Djúpa vatnið: JNYGVREQ Perluhafið: AEXIXRED Bókasafnið: MJROXRES Djúpa borgin: UMGHXREL Eilífðarborgin: JGMSXREL Ströndin: HLKSAPEN Stöðuvatnið: HUDWAPET Venjuleg strönd ODXZAPEQ Dimmuvötn: VBKIBPEI Eyðimerkurstríðið - „Desert Strike“. (Fyrir þá sem eiga Game Genies í SEGA) Eilíft líf D3ZA-AA7E Velbyssa fær 5000 skot: VBST-XGEN Byssa þolir tólfsinnum meira: BVST-WAER Færð 300 eldflaugar: FVST-WCFL Færð 99 eltisprengjur: NPST-WAGJ Vopnin endast ótakmarkað: AMLT-AA44 Eldsneyti verður 500 lítrar: 8VET-ACAC Skjöldur fær 2500 varnir: 2VET-AWGT TEIKNISAMKEPPNIN Frestur til að senda teikningar í samkeppni Tölvuþáttarins er lengd- ur til 1. október. Teikna á mynd sem tengist tölvum að einhverju leyti. Veitt verða tvenn verðlaun. Valin verður frumlegasta myndin og sú vandaðasta. Óheimilt er að draga í gegn. Myndirnar skal merkja þannig: Teiknikeppni Tölvuþáttar Æskunnar - og senda til Hafþórs Kristjánssonar, Sjávargötu 5, 225 Bessastaðahreppur. Æ S K A N S 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.