Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1994, Qupperneq 4

Æskan - 01.01.1994, Qupperneq 4
ASKRIFTARGETRAUN ÆSKUNNAR Það er gaman að vera áskrifandi að Æskunni - ekki síst þegar tæki- færi gefst til að vinna glæsilega vinn- inga fyrir rétt svör í getraun! FJÖLSKYLDUFERÐ er aðalvinningurinn. Glöggur og heppinn áskrifandi má bjóða foreldr- um sínum og einu systkini með sér í flugferð til einhvers af áfangastöðum Flugleiða á Norðurlöndum - í Fær- eyjum, Danmörku, Noregi eða Sví- þjóð. LEIKJATÖLVA af gerðinni „Sega Mega Drive“ er 2. vinningur í getrauninni. Henni fylgja tveir stýripinnar, einnig leikur með hinum vinsæla. broddgelti „Sonic“ og Aladín-leikurinn eftirsótti. ÆFINGAGALLAR í tegundinni „Russell Athletic" koma í hlut þeirra sem hreppa 3.-7. vinning. BOLI af sömu gerð hljóta þátttakendur sem fá 8.-12. vinning. TÓLF SPURNINGUM þarf að svara. Sex þeirra birtast hér á blaðsíðunni - aðrar sex í 2. tölu- blaði Æskunnar 1994 (sem kemur út 10. mars nk.) SVÖRIN má flest finna í þessum tveimur tölu- blöðum! Önnur veit eflaust einhver í fjölskyldunni. Sjálfsagt er að leita aðstoðar foreldra eða systkina ef með þarf. SENDIÐ svörin tólf öll í einu til Æskunnar eftir að 2. tbl. kemur út. Merkið bréfin þannig: Áskriftargetraun Æskunnar, pósthólf 523, 121 Reykjavík. FYRRI HLUTI ASKRIFTARGETRAUNAR ÆSKUNNAR 1994 1. Hver var kjörinn íþróttamaður ársins 1993 á íslandi? 2. Hver hlaut 1. verðlaun í uppfinningakeppninni 1993? 3. Hvað heita systkinin í teiknimyndasögunni, Það er þjóðráð!? 4. Hve mörg ár verða liðin frá stofnun íslenska lýðveldisins þegar við höldum þjóðhátíð 17. júní í sumar? 5. Hver reyndist vinsælasti íslenski íþróttamaðurinn í könnun Æskunnar í fyrrahaust? 6. Hvað nefnist verðlaunasagan í samkeppni Æskunnar 1993? 4 Æ S K A N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.