Skírnir - 01.01.1923, Side 185
Skirnir]
Um faðerni Sverris konungs.
175
tryggilegar og þá ekki slSur þögn hennar um marga þá hluti, er
miklu máli skifta. Er það furSulegt, að þeir sem síSan hafa ritaS
um Sverri, hafa gengiS aS mestu leyti þegjandi fram hjá þessari
ritgerð. í þeim línum, sem hjer fara á eftir, verður oft vitnaS til
hennar.
AuSvitaS hafa margir aSrir en NorSmenn látiS í ljós skoSanir
sínar um þetta höfuSatriSi í sögu Sverris, og skulu hjer tilfærð
ummæli nokkurra þeirra. — Werlauff gaf fyrstur manna út deilu-
rit Sverris á móti biskupunum, og ritaSi merkan formála fyrir því.
Heldur er hann crúardaufur á þaS, að Sverrir hafi veriS konung-
borinn, en lætur svo ummælt, aS hafi Sverrir komist ranglega aS
konungstign, þá hafi hann veriS jafnfrábær aS kostum og löstum
(»virtutibus et vitiis æque insignis«) (Anecdoton, XVIII.). — Hinn
ágæti þýski sagnfræSingur Dahlmaun ritar um Sverri í Danmerk-
ur sögu sinni, og leggur lítinn trúnaS á frásögn sögunnar um ætt-
erni hans. Er þaS hans skoðun, »dass König Sverrir der Sohn
seiner Thaten war« — aS Sverrir konungur væri sonur afreks-
verka sinna!, — og hefir tæpast veriS sagt viturlegra orð um þaS
mál (Gesch. von Dánemark II., 155). — En sá, sem fyrstur tók
af skariS fullkomlega og kvað uppúr meS þaS, aS Sverrir væri ekki
og gæti ekki verið sonur SigurSar munns, var GuSbrandur Vigfús-
eon. Hann segir, aS það komi ekki til nokkurra mála, að Sverrir
hafi veriS af því bergi brotinn (no chip of the Gilchrist bloc), —
þaS sje óhugsanlegt aS slíkt atgerfi og hæfileikar hafi komiS fram
í kyni Haralds gilla. Guðbrandur telur það benda í sömu átt,
hvað sagan er fáorð, næstum því steinþögul, um æsku og uppvöxt
Sverris. Ennfremur telur hann líkindi til, að Sverrir sje nokkru
eldri en hann er talinn í Bögunni. Venjulega er Sverrir talinn
fæddur skömmu eftir 1150, en hafi hann verið fæddur nokkrum
vetrum fyr, þá takast af tvímælin um það, að hann geti verið
sonur SigurSar munns, sem var fæddnr 1133.
Enn má geta þess, aS hinn sænski fræðimaður Cederschiöld
hefir ritaS bók um Sverri. Hann játar, að aidrei hafi komið fram
oeinar sannanir fyrir faSerni hans, en segir hinsvegar, aS Sverrir
hafi vafalaust t r ú a S því að hann væri sonur Sigurðar munns,
°g vitnar um þaS efni til þeirra Munchs og Sars.
Þó að skoðanir manna um þetta mál hafi verið talsvert skift-
ari þá hefir þó enginn neitaS því að frásögn sögunnar um upp-