Skírnir - 01.01.1923, Qupperneq 195
Skirnir]
Um faðerni Sverris konungs.
185
veitslu viS sig, gegn óvinum sínum. ÞaS mætti nú heita undar-
leg aSferS, aS rökstySja bón um liSveitslu gegn Sverri áriS 1180
meS því aS gefa yfirlit yfir JSToregs sögu frá 1130. Ekki er þess
heldur getiS í ritinu, aS erkibiskup hafi boriS neina slíka bón fram,
nje aS Henrik II. hafi á nokkurn hátt veitt honum fulltingi. Og
ekki er þaS vel líklegt, aS erkibiskup hefSi fariS aS vitna um faS-
erni Sverris, honuro í vil, einmitt í brjefi, sem hann á aS hafa rit-
aS til aS eggja Englandskonung til ófriSar viS hann. Þessi tilgáta
Storms,'sem hann sjálfur virSist telja óyggjandi sögulegt sönnunar-
gagn, er svo fráleit, aS ekki ætti aS þuifa aS eySa mörgum orS-
um aS henni. Enda mælir og margt annaS á móti henni, svo sem
L. Daae hefir sýnt og sannaS. Lítur Daae svo á, aS þessi kafli
sje tekinn úr einhverju óþektu latnesku söguágripi um Noreg, sem
borist hafi til Englands, og er sú tilgáta mjög sennileg. Þarf eng-
an aS undra, þótt Sverrir sje þar kallaSur sonur SigurSar munns,
því vitanlega trúSu margir því í Noregi.
Samt sem áSur grípur Fr. Paasche þessa tilgátu Storms fegins-
hendi. Hann reynir aS stySja hana meS því, aS þeir Eysteinn og
Sverrir hafi sætst áriS 1183, en þaS mundi slíkur maSur sem Ey-
steinn vart hafa getaS gert, ef hann hefði efast um, aS Sverrir
væri konungborinn. En hvenær gerSu þeir Eysteinn og Sverrir sætt
sína? Erkibiskup sneri heim úr útlegSinni 1183 og reyndi þegar
aS veita Magnúsi alt þaS liS, er hann kunni. En þegar Sverrir
hafði enn þá einu sinni sigraS Magnús, og rekiS hann í annaS sinn
úr landi, þá loksins sá erkibiskup engan sinn kost annan en aS
aættast viS Sverii. Hann hefir vitanlega ekki átt nema um tvent
að velja, útlegS eSa sættir. Þar aS auki vita menn ekkert um,
hvernig þessar sættir voru. Eu mjög er þaS líklegt, eins og Munch
tekur fram, aS Sverrir hafi ekki veriS mjög kröfuharSur viS þaS
tækifeeri. Magnús Erlingsson var enn þá lífs, og Sverri var þaS
fyrir öllu, að komast upp á milli haus og erkibiskups. — Ann-
ars eru mikíar líkur til, aS erkibiskup hafi ekki gert þessar sættir
af heilum hug. A3 minsta kosti voru tveir náfrændur hans fremst-
lr f flokki Jóns kuflungs, og fleira mætti tilfæra, sem bendir í
eömu átt. En satt er þaS aS sagan segir, að erkibiskup hafi beSiS
Sverri fyrirgefningar fyrir andlát sitt. Þó er vlst vissara aS hafa
þaS { huga, aS Sverrir var einn tii frásagnar um þaS, sem
fram fór viS dánarbeS Eysteins erkibiskups. Hann hjelt þar velli
svo sem endranær, og átti síSasta orSiS.