Skírnir - 01.01.1923, Page 197
'Skirnir]
Um faðerni Sverris konnngs.
187
ur guS aS fyrirgefa óvinum sínum og dæma alt sitt mál. Paasclie
spyr: Yar þetta alt ein samhangandi svikakeðja? Getur nokkur
maSur haft slíka elju til lyga og blekkinga?
Þessi spurning er þung á metunum, enda er henni ekki auS-
svaraS. Enn samt eru líkurnar á móti Sverri svo sterkar, aS hún
gengur ekki af efasemdunum dauSum. ÞaS eru ekki einsdæmi í
sögunni aS stórbrotnir hæfileikar mikilla framkvæmdamanna velta
öllu um koll, sem í vegi þeirra verSur, aS eins í þeim tilgangi aS
fá aS njóta sín. Slíkir menn eru ekki feimnari við sannleikann en
svo, aS þeir fótum troSa hann, hvenær sem svo býSur viS aS horfa,
«n virSast þó geta lifaS góSu lífi, í fullum friSi við samvitsku sína
■og guð sinn, ef þeir að eins geta haft full not krafta sinna. Napo-
leon átti margs aS minnast á St. Helenu. En hann kunni ekki aS
Iðrast. Hann var skapaður til starfs og stórvirkja, eu ekki til
iðrunar.
Því skal síst neitaS, að f sögunni eru mörg dæmi um siSferðis-
lega yfirburði Sverris. Hvað eftir annaS fyrirgefur hann óvinum
sínum, þó að þeir hafi margsvikið hann, og oft heftir hann ofsa
■og heift Birkisbeina, þegar þeir viija svala sjer á sigruSum óvinum.
Honum hefir falliS ljett, að láta Bjer gleymast, hvaS gertst
hafði, eins og títt er um stórsýna framkvæmdamenn, sem
sffelt hafa augun á framtíðinni. En hins eru vissulega mörg
óæmi, að hann sveifst einskis. Lendum mönnum í Noregi
fnunu hafa verið minnisstæð eggjunarorS hans til Birkibeina fyrir
orustuna á Kálfsskinnsakri: »Sá er lendan mann fellir með sönnum
vitnum, sá skal lendur maður vera, og þess kyns tignarmaSur skal
hver vera, sem hann sjálfur ryður sjer til rúms; sá hirðmaður er
hirðmann drepur, og taka þar af aðra góða sæmd«. Þessi hrylli-
lega herhvöt mun vera einstök í fornsögum vorum, og sjálfsagt þó
að víðar væri leitað. Sá sem eggjar á þennan hátt siSlausan her-
oaannaflokk, þar sem »allir eru þrælaættar og stafkarla«, — eins
og Magnús Erlingsson komst aS orði um Birkibeina, — hann lætur
fijer fikki alt fyrir brjósti brenna. Ekki var hann heldur mjúk-
hendur á Sygnum, þegar hann brendi þar á einum degi 100 bæi,
»og var þaS fögui bygS«. Kaldráður var ’nann og < meira lagi
eftir orustuna á Strindsjó. Þar barðist Sverrir við Bagla, og hafði
®>gur aS vanda. Hann var þá í svo grimmum hug að hann hafði
hannaS Birkibeinum að gefa nokkrum manni grið. En nm kvöldið
reyndist svo, að ýmsir sveitarhöfðingjar Birkibeiua höfðu gefið grið
frændum og vinum, sem barist höfðu með Böglum. En sumir