Skírnir - 01.01.1923, Page 200
190
Um faðerni Sverris konnngs.
[Skirnir
manna er víst að þeir voru svikarar, um ætt hinna er jafnóvíst
sem um ætt Sverris. Það eitt gerði gæfumuninn, að sigurinn gekk
aldrei úr greipum Sverris. Hann einn var konungur að eðli,
þótt hann að öllum líkindum hafi eigi verið það að ætt. E r-
war seiner Thaten Sohn!
Eitt erindi
síra Gunnars Pálssonar yf>r kerlingarkvæöi Einars Sæmundssonar.
Einar hefur lagað af list
ljóð um kerlinguna,
sem til forna ferðaðist
og flestir nú ei muna,
átti hún harða útivist
opt um landa hringinn,
kallar kerlingin,
soddan viðlag fann eg fyst
fræðið því næst spjallar,
kerlingin kallar,
þriðja er allra þeirra styzt,
þar af ekkert takast má,
kerlingin kallar á,
eptir það hið fjórða flyzt
fram með röddu klára,
hún kallar á hann Kára,1)
við það fimta2 * *) refla rist
Ránar hleypti jór á skeið,
henni var hugur að leggja á leið,8)
BÍðast allra setr hann yzt,
sú var komin til ára,
lá þá austan yfir hafið bára.
*) Hér em . . . . i hdr. eins og eitthvað vanti i, sem ekki mnn vera.
2) Sjötta, hdr., sem sýnist vera rangt.
’) .... hdr. hér á eptir, eins og eitthvað vanti i, sem ekki
mnn vera.