Skírnir - 01.01.1923, Qupperneq 206
Leiðrjett ranghermi.
Herra ritstjóri! Gerið svo vel að ljá. eftirfylgjandi athngasemdnm
rúm í Skirni, með því að ranghermi þau, sem jeg þarf að leiðrjetta hafa
birtst í öðru tímariti, Ársriti Fræðafjelagsins.
I siðasta hefti Ársritsins er ritgerð eftir Boga Th. Melsteð nm
Þorvald Thoroddsen, æfi hans og störf, sem einnig hefir birtst í sjer-
prentun. Þar er Landsbókasafns Islands getið i sambandi við hóka-
gjafir Thoroddsens til safnsins á þann hátt, að jeg finn mig knúðan til
nokkurra andsvara og leiðrjettinga á ranghermnm þeim, sem þar standa,
svo að ekki verði sagt, að jeg haii samþykt þau með þögninni.
Höfundurinn segir (hls. 74), að Þ. Th hafi sumarið 1912, áður en
hann flutti frá Svanemosegaardsvegi, sent Landsbókasafninn að gjöf nm
eða undir 800 bindi, en »ekki einn sinni fengið að vita frá Landsbóka-
safninn, hvort bæknr þessar hefðu komið til skila, hvað þá nokkra þökk«.
Og enn er bætt grán ofan á svart: »1919 kom hann (Þ. Th.) til Reykja-
viknr og þá var ekki búið að taka bækurnar upp úr kössunnmU
Hjer er fnrðu margt ranghermt i fáum linum.
Jeg er svo heppinn að eiga enn í fórnm minnm vinsamlegt einka-
brjef frá Þorvaldi sál., dagsett 5. jan. 1913. Þar getur hann bókagjafar
sinnar, sem hann hafi komið i far stjórnarinnar, og vonar, að jeg hafi fengið
hana, en segist vonandi »senda síðar mikið meira, „þvi að jeg á nú orð-
ið allstórt bókasafn (ca. 5 þús, bindi)“ o. s. frv.
Þessu brjefi svaraði jeg svo 25. jan. með þakklæti fyrir komnar
og ókomnar gjafir.
Bækur þessar skrifaði jeg svo inn i viðtöknbók, þær sem tækar
þóttn, en hinar, sem annaðhvort vorn áðnr til i safninu (svo sem
Smithsonian bækurnar o. fl.) eða vorn svo ljelegar, að enginn slægnr
var i, voru aftnr látnar niöur í kassana til að forða þeim við týnsln
og firra þrengslum.
Tfirleitt var þessi sending fremnr ljeleg og úrgangssöm, eins og oft
vill verða, þegar menn eru að hreinsa til hjá sér nndir flutning, margt
af »defectum«, gömlum skólabókum o. fl. Aftnr á móti var síðari send-
ingin, dánargjöfin, hin ágætasta.
Út af fyrri sendingunni skal það tekið fram, að þar sem hún er