Skírnir - 01.01.1923, Page 209
Skirnir]
Ritfregnir.
199
hefir lika kveðið verið hið fegnrsta þjóðkvæði um Tristan og Isoldn,
kvæðið sem segir alla sögnna í einu vísnorði: „þeim var ekki slcapað
nema að skilja“. — Eftirtektaverður er lika þáttnrinn „Eastern Romance11,
þar sem höf. setnr fram þá skoðnn, að hinn mikli bálknr islenskra
riddarasagna, sem enginn þekkir heimildir að og taldar hafa verið is-
lensknr skáldskapur, sje i rann og vern af anstrænum rótnm rnnninn.
Telnr hann liklegt, að Yæringjar hafi flntt griskar og rússneskar sögnr
til Norðurlanda, en nokkuð kunni að hafa borist með griskum klerknm.
Hjer er þó fremur bent á rannsóknarefni og rannsóknarleið en kom-
ist að fastri niðurstöðu. En það er eigi siður þakkarvert. Riddara-
sögnrnar hafa haft gífurleg áhrif á íslenskar bókmentir og sálarlif þjóðar-
innar, og bíða þar framtíðarinnar mörg viðfangsefni og merkileg.
Eddukvæðaútgáfa prófessor Boers i Amsterdam, fornstnmanns Hol-
lendinga í norrænnm fræðnm, er mikið verk og vandað. Ern kvæðin sjálf
og inngangur í fyrra bindinu, en skýringar í því síðara. Meðferð text-
ans er öfgalans og skynsamleg. Ritháttnr er ekki fyrndur frá því sem
elstu handrit kvæðanna gefa ástæðu til, og visnorðin ekki klipt á hæli
og tá eftir vafasömum bragfræðireglum. Að þvi leyti má telja þessa
útgáfu með þeim bestn. En það álit jeg galla á henni, að útgefandi
otar þar um of fram gömlum skoðunnm sjálfs sín, einkum um Yölnspá,
sem varla hafa náð nokkurri viðurkenningu fræðimanna, en visar hins-
vegar í skýriugunum mjög viða í rit annara manna, án þess að greina
frá niðurstöðunum. Hjer er þvi ekki um fnllnægjandi skýringar að ræða
fyrir mentaða leikmenn, heldur er gert ráð fyrir þeim bókakosti, sem
fræðimenn einir hafa. En þeir munu allir taka þessu verki, sem er
árangur langra rannsókna, með þökkum, bæði þar sem það vekur sam-
kvæði og andmæli.
Fredrik Paasche hefir á síðasta ári gefið út tvær bækur, sem
hvor um sig marka stórt spor í þekkingu Norðmanna á íslenskum fræð-
uin. Annað er ný þýðing Njálu, kjarnmeiri og snjallari en áður var
til á nokkru Norðurlandamáli. Hitt er saga Sturlunga og Sturlungaald-
ar fram yfir vig Snorra, mergurinn úr Sturlunga sögu, því af fornrítum
vorum, sem einna torlesnast er útlendingum. Eyrir mentaðan almenning
í Noregi, en hvorki sjerfræöinga nje Islendinga, er bók þessi rituð, og
þess verður að gæta, ef dæma á um hana með sanngirni. En fullyrða
ma, að enginn hefði getað ritað þessa bók, sem ekki væri sjálfur fræði-
niaður og hefði tekið efnið föstum tökum. Auk þess hefir Paasche ekki
aðeins lesið Sturlungu, heldur lifað hana. Þvi getur bók hans, sem
fyrir útlendinga á að vera nppbót fyrir Sturlungu, orðið íslendingum
agætur inngangur að lestri þess flókna verks, en þeim, sem þvi eru
kunnugir, kærkomið tækifæri til þess að rifja það upp og lita á sumt
aýjnm augum.
Knut Liestöl hefir i siðustu bók sinni flntt nýtt efni og nýtt líf
lan í rannsóknir, sem um skeið virtust ætla að stappa í stað, og er það
akjótast af að segja, að jeg hef fáar nýjungar i norrænni ritskýringu