Skírnir - 01.01.1923, Qupperneq 217
Skírnir]
KitfregDÍr.
20T'
(án þess að nefna héruð) f og g k undan ð, t. d. hafði og habbði,
sagði og saggði, þar sem iö fyrra er sunnlenzka og austfirzka, en hitt
norðlenzka nokkuð gömul og líka vestlenzka (i syðra hluta fjórðungsins).
Það er trúlegt að höf. hafi tekið þenna tvöfaldleik eftir Orðahók Sigfús-
ar Blöndals, en það er ekki eftirbreytnisvert úr því að sporið var eigi
stigið lengra. Fráleitast er þó að telja framburðiun kv f. hv sem al-
mennastan þar sem beint ið gagnsstæða á sér stað. Því hinn forni
hv = framburður nær alla leið frá Langá á Mýrum yfir alt Suðurland
og Austfirði vestur að Jökulsá i Öxarfirði. Þar bar að setja hv sem
reglu, en geta hins í athugasemd.
Þá kem jeg að einstökum atriðum:
Gr. 21 anm.). Þar er sagt að á Vestfjörðum sé ð borið íram
sem d. Þetta er of viðtækt, þvi það er eingöngu á eftir f, g, r að
svo sé t. d. vafdi, hœgdi, bardi, en annars alls ekki. I þessari gr. b.)
talar höf. nm að ð sé hálfraddað i úthljóði eftir löng raddhljóð. Þetta
segir hann um ýms fleiri samhljóð; eg efast nm að hljóðfræðingarnir
viðurkenni, að slikt fyrirbæri sé til. Hluturinn er að ð (og sum önnur
samhljóð) er ýmist haft raddað eða óraddað í úthljóði t. d. alt af sagt
boða (i innhijóði), en aftur ýmist boð eða boþ í orðsenda. Þarna mun
höf. misskilja framburðartáknanirnar í Orðabók Sigfúsar. Gr. 22 i) 1,
það er rangt aö skrjáa, þúa sé almenni framburðorinn, því slcrjáfa
og þúfa er ið almenna. Það er helzt í orðunum húfa og tófa að úr-
felling á f er almenn. Gr. 23 d) 2. Það er mjög vafasamt að stafa-
vixlun i sigldi, ygldi sé nokkuð algeDgari en rétt hljóðstaða. Sama er
og um efldi, télfdi í næstu gr. á undan. I sömu gr. k) 1. er það al-
raDgt að g sé venjulega hljóðlaust í fljúgi, sjiigi, rúgi o. s. frv., því
þar er nálega ávalt greinilegt ji-hljóð í þvi (= fljúji). Hitt er einhver
frábrigðaframburður, ef til er. Gr. 24. c). Þar er sagt að liv = i
framburði, sé einkum á Austnrlandi, en þessi framburður finst alla leið
trá Breiðdalsheiði vestur að Þjórsá.
Gr. 27. c. 3. Það er rangt að geta þess ekki að l getur verið
hljómkvætt (= raddað) i fólk, hjálp, engu siður en í fóllci, hjálpa o. s.
frv. Þar er eingin munur i þeim héruðum er þarna hafa raddaða sam-
bljóða, en þetta gerir lítið til. Hitt er verra og alrangt að telja l á
nndan t hljómkvætt t. d í velta, þvi slikt á sér hvergi stað á landinu.
Það er einuDgis á undan k og p svo sem i stúlka, skólpa að l i sumum
héruðum er hljómkvætt, en til It nær það hvergi, þótt undarlegt ósam-
r«mi sé i þvi. Aftur á móti er víst aö m og n eru í þeim sveitum
bljómkvæð á undan t engu siður en á undan k eða p\ svona dutlunga-
samt er þetta. Gr. 30. h). Það er rangt um pk og pt, að þar verði
P nokkurntima hljómkvætt t. d. í dýpka, dýpt. Þar er vanalegi fram-
burðurinn dýfka, dýft með óhljómkvæðu f, en hjá sumum heyrist stund-
om sagt dýpka, dýpt með hreinu p. (Sama gildir um k, t. d. i sekta,
sem venjulega verður seyta, en getur hjá snmum hljóðað sekta með