Skírnir - 01.01.1923, Qupperneq 218
208
Ritfregnir.
[Skirnir
óbreyttn k). Gr. 31. d.). Það er alrangt að telja r nokknrn tima
bljómkvætt í samböndnnum rk, rp, rt (marka, skerpa, kvarta), því i
engu einasta héraði landsins er r hliómkvætt i þeirri stöðu og eigi held-
ur þar sem slikt gildir um önnur linhljóð. Þar hafa hljóötáknin í Orða-
bók Sigfuss ómögulega getað vilt fyrir höf., heldur er þetta víst ógát.
I gr. 33 vantar að geta þess að t á undan k fær />-hljóð víðast hvar
nm alt land t. d. lifika, nofikun (f. litka, notkun). Sumstaðar norðan-
lands er aftur sagt, litka, notka (sbr. dýpka, sekta sem fyrr var nefnt).
Sama gr. b. og f). Oaðgengilegt er að fallast á það, að nokkur veru-
legur munur sé á tt og tn i úthljóði og innhljóði t. d. i gutl, vatn
og í gutla, vatna. Mér virðist þetta horfa svo við, að munurinn verði
þarna alls enginn á t en einnngis ofurlítill á l og n. I gutl, vatn
(hljóðritað guhti, vahtw) hafa l og n mist hljóminn (o: orðið óhljómkvæð)
en i gutla, vatna fá þau hljóminn aftur (o: eru hljómkvæð) og eiga menn
því þar að hljóðrita „guhtlal‘ „vahtnau, en i þessari málfræði er það
gert á tvo vegu, nefnilega þann, er nú var sýndur, og lika „guhdla11,
„vahdnau sem eg hygg alveg ranga hljóöritun á tannhljóðinn þarna.
Eg er hræddur um að þetta sé órökstudd kredda úr ofviðkvæmum hljóð-
fræðingum. Að minsta kosti er munurinn þá svo smár, að nemendur
■málsins mundu alls eDgin not af slíkri greiningu hafa, sem þvi nær
enginn megnar að heyra, þótt einkver líkindarök kunni að mega fyrir
henni færa. (Sama dæmi gildir auðvitað um kl, kn og pl, pn i slíkri
stöðu). Það tók þvi varla að setja þarna upp tvennan framburð i öll-
um þessum tilfellum, sem þó er hvervetna gert. Gr. 37. anm. Þar er
talað um notkun á z fyrir ds og ts, en vantar ðs (sbr. hirzla).
Gr. 39. Mjög ókeppileg er þarna niðurröðunin á hljóðbrigðinu
. (Aílyd). Ef litið er á þetta frá indgermönsku sjónarmiði þá er skift-
ingin beint röng, bresta (binda), bera (nema) og sitja hafa allar sama
hljóðbrigðið (e—a) sem bíta og fljúga, þótt hvarfstig sé i sumum mynd-
um og lenging í sumum. Það er alt e-flokknr. En svo er fara sá
sanni a-flokkur. En sé litið á þetta frá sanngermönsku sjónarmiði, þá
verður hentugast að miða við nútíðina og nefna þetta: e-flokk, a-flokk,
í-flokk og yú-flokk. Að miða eins og. þarna er gert, sitt á hvað i
1 fl.\ við eint. þát., í 2. fl.: við nútið og í 3. fl.: við klutto. þát. er
ótækt rngl. Yitanlega er inum lærða höf. þetta mál kunnugt, en þó
eigi náð réttum tökum á þvi. Gr. 45). Fjœrri er ekkert hljóðvarp
heldur líkingarmynd eftir nœrri. Ur því þetta á að vera málfræði
nútiðarmálsins sé eg litla ástæðu til að taka myndir sem fjer, fjetur,
mjeg (f. fjör, fjötur, mjög), því þær eru úreltar nú þótt þær finnist i
eldra nýmáli. Aftur eru myndirnar fjegur, mjel o. fl. enn með góðn
lífi og því rétt, eins og gert er, að taka þær. Eg er ekki sá mál-
hreinsill að eg amist við, að talað sé um orðmyndir, sem illa þykja rit-
hæfar, ef þær í sannleika fyrirfinnast í talmáli. Gr. 48.). Það er
ónákvæmt að segja að o á eftir v sé (framv.) hljóðvarp af á, því miðað