Skírnir - 01.01.1923, Side 226
216
Ritfrpgnir.
[Skirnir
sem nú er fult af naargvislegnm „orðahroða, sem skolað hefir inn í sjó-
mannamálið og gert það að afskræmi tungu vorrar“, eins og Gr. F. kemst
að orði. Mú og öllum vera ljóst, að íslenskur siglingafáni er ekki allra
meina bót, — og er satt hest að segja, að hann verður oss hlátt áfram
til vanvirðu, ef vjer reynumst ekki menn til þess að ráða hætur á þessn
meini. Fáninn má tæpast lieita íslenskur meðan hann er „hivaður11 og
„halaður11 upp og niður á islenskum Bkipum. — Af sömu ástæðum liefir
G. F. tekið sjer fyrir hendur að safna þessum ijóðum. Hann vill gera
tilraun til þess, að leggja sjómönnum vorum „á varir það, sem hest hefir
verið kveðið á íslenska tuntru um sjó og siglingar11, — til þess, að is-
lenskan hljómi aftur um höfin.
Þetta kvæðasafn nær svo sem vera ber yfir allar aldir Islands
bygðar. Elstu visurnar eru frá landnámstið, en siðasta visan var orkt
um leið og hókin var fullprentuð. Engin önnur þjóð getur gefið út
slik ljóðasöfn, þvi engin önnur tunga hefir jafnmargar aldir á valdi sinu.
Málfræðingar hafa rjett frá sinu sjónarmiði til að skifta sögu málsins i
timabil, sjálfum sjer og öðrum til kægðarauka við málfræðislegar rann-
sóknir. En meðan þess eru dæmi, og þau ekki fá, að islensk hörn taka
að lesa fornsögurnar á samri stundu, sem þau eru oröin læs, þá tjáir
ekki að ætia sjer að skifta islenskunni í tvent eða þrent, eins og nú er
efst á baugi hjá sumum. Hin eina og sama tunga hefir gengið hjer á
landi, frá þvi er saga þjóöarinnar hófst. — —
Gr. F. hefir leyst verk sitt vel af hendi, og má óhætt fullyrða, að
þetta er eitt hið hesta Ijóðasafn, sem birtst hefir á islensku. En þó er
hjer um svo auðugan garð að gresja, að vitanlega hefir oft verið vafa-
mál, hvað taka skyldi og hverju skyldi sleppa. Jeg hygg að safn-
andinn hafi slept mjög fáu, sem verulegt verðmæti er i, Að hinu mætti
heldnr finna, að sumt af þvi, sem hann hefir leyft að fljóta með, er
fremur veigalitið, Jeg skil t. d. ekki hvers vegna hann hofir tekið
„Hvalaveiðina11 eftir Sig. Breiðfjörð. Það er rýrðarkvæði og á helst
ekki aö standa við hliðina á ýmsum þeim snildarvisum, sem safnandinn
hefir valið eftir sama höfund. Heldur er og visa Þiðriks Arasonar (bls,
46) hörö undir tönn, en þó er hún ágætt dæmi um þá taumlausu til-
hneigingu til hragrauna, sem lengi hafa einkent islenskan kveðskap. —
Annars er það einn af kostum hókarinnar, að hjer er margt af góðum
kvæðum, sem áður hafa verið Htt kunn eða með öllu ókunn almenningi.
Má til dæmis nefna visur Árna Þorkelssonar um druknun Eggerts Ólafs-
sonar, visur þeirra systra Herdisar og Ólinu Andrjesdætra og ekki sist
kvæði sjera Sigurgeirs Pálssonar, AncLey. Sýnist það hjer sem oftar, að
hjer á landi hafa verið og eru mörg góð skáld, sem lítið hafa orkt, og
að hjer er til mikið af góðum kveðskap, sem fallið liefir i gleymBku.
Nokkurra kvæða og vísna sakna jeg i bókina. Hvers vegna varð
Gunnlangur ormstunga út undan („Rækik litt þótt leiki“ —)? Illa fer
og á þvi að Þurlðar formanns er ekki mintst i formannavisunum