Skírnir - 01.01.1923, Síða 232
II
Skýrslnr og reikningar.
[Skirnir
urheimi, prœp. hon. Magnús Andrjesson á Gilsbakka og Þórður
Pálsson hjeraSslæknir. Mintust fundarmenn hinna fráföllnu meS
þrí aS standa upp.
Þá gat forseti þess, aS 108 nýir fjelagar hefSu veriS skráSir
siSan á síSasta aSalfundi.
Því næst las forseti upp reikninga fjelagsins; fyrst ársreikning-
inn, meS nokkrum skýringum. HöfSu endurskoSendur ekkert haft
viS hann aS athuga. Enginn fundarmanna lireyfSi athugasemdum
og var reikningurinn samþyktur í einu hljóSi. SíSan las forseti
upp efnahagsreikning fjelagsins, reikning sjóSs M. Lehmann-Filhés
og reikning afmælissjóSs fjelagsins. Var ekkert aS athuga viS reikn-
inga þessa, hvorki af endurskoSöndum nje fundarmönnum.
Þá gat forseti um bókaútgáfu fjelagsins á yfirstandandi ári.
Alls myndu verSa gefnar út um 50 arkir: Skírnir, Fornbrjefasafn,
Annálar, Lýsing íslands og íslendingasaga. Forseti mintist á ýms-
ar styrkveitingar, er fjelagiS hlyti á þessu ári, og kvaS hag fjelags-
ins ágætan, svo sem hann væri nú.
EndurskoSendur voru endurkosnir í einu hljóSi.
Forseti kvaS stjórnina hafa tekiS til athugunar lagabreytingar
uppástungur Þorkels Þorkelssonar vogarmeistara og aS hún hefSi
eindregiS viljaS ráSa til, aS ákvæSum laganna um kosningar til
stjórnarinnar yrSi ekki breytt.
Þá lýsti forseti yfir því, aS stjórnin legSi til aS fundurinn kysi
þessa menn heiSursfjelaga: Prof. Karl von Amira í Múnchen, pat-
er Jón Sveinsson í Dúlmen og próf. Fr. Paasche í Kristianíu. Voru
þeir kjörnir í einu hljóSi heiSursfjelagar.
Præp. hon. SigurSur Gunnarsson vjek aS því spurningu, hversu
raarglr væru nýlega gengnir úr fjelaginu. BókavörSur gaf nokkra
skýring á því, og á því, hversu menn kæmust úr fjelaginu einkum
vegna vanskila. Spuunust út af þessu nokkrar umræSur og sner-
ust þær einkum um Skírni, helst eina grein í honum síSastliSiS ár.
Tóku þeir forseti, ritstjóri Skírnis, præp. hon. SigurSur Gunnars-
son og pastor emerit. Jóh. L. L. Jóhannsson til máls.
Vigfús GuSmundsson, fyrrum bóndi í Engey, skaut því til
stjórnarinnar, hvort ekki mætti hætta aS prenta fjelagataliS meS
Skírni, annaS hvort ár aS minsta kosti. SvaraSi forseti því nokkr-
um orSum og sýndist viSurlitamikiS aS sleppa fjelagatalinu. Enn*
fremur mælti GuSm. R. Ólafsson kennari á móti uppástungunni.
— Jafnframt mæltist hann til aS Btjórnln BtækkaSi Skírni, ef fjár-
hagur fjelagsins leyfSi. SvaraSi forseti þeim tilmælum nokkrum