Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1932, Blaðsíða 244

Skírnir - 01.01.1932, Blaðsíða 244
238 Ritfregnir. [Skirnir 4. Þýdd ljóð II, Rvík 1931, 96 bis. i átta blaða broti. Ljóð þessi liefir þýtt Magnús Ásgeirsson stúdent, og hefir áður komið út frá lians hendi annað safn, »Þýdd ljóð 1«. Kvæðin eru eftir ýmsa höf. skandinaviska, þýzka o. s. frv., og er þar skemmst af að segja, að þar er hvert kvæði öðru betur þýtt, svo að hvergi verður þess vart á máli, að þýðing sé; eru þeir víst fáir á þessu landi nú, er reyna þurfa þessa íþrótt við Magnús. Þess er að óska, að hann fái bæði tóm og aðstöðu til þess að þýða sem mest af úrvals kvæðum, verði allt með sama snilldarbrag frá hans hendi hér eftir sem hing" að til. 5. Þú vínviður hreini, saga úr flæðarmálinu, Rvik 1931, 313 bls. í átta blaða broti, og 6. Fuglinn í fjörunni, pólitísk ástarsaga,. Rvik 1932, 362 bls. í átta blaða broti. Báðar þessar skáldsögur eru eftir Haildór Kiljan Laxness. Halldór er enn kornungur maður (um þritugt), en hefir þó þegar ritað 9 bækur, og kom hin fyrsta þeirra út 1919. Halldór er öldungis vafalaust óvenjulega vel gefinn maður, og tekur nokkuð öðruvísi á viðfangsefnum sínum en tíðast er rit- höfundum á landi hér. Qet ég að ýmsum líki miðlungi vel sumt í þessum síðustu bókum hans og er ég einn af þeim. Annars liefir verið ritað svo ítarlega um þessar tvær bækur Halldórs, að óþarft er að orðlenpja um þær hér. En þó vildi ég geta eins, sem ég man ekki til að tekið hafi verið fram: að Halldór ætti að vanda málfar sitt betur en hann gerir á stundum, og ætti honum að vera þetta næsta auðvelt, því að víða má sjá, að hann getur ritað fagurt og lipurt. Og alla jafna er sú bókin betri, að öðru jöfnu, sem rituð er á fögru máli, enda ætti Menningarsjóður ekki að gefa út aðrar bækur en þær, sem ágætar eru að efni og orðfæri. 7. Úrvals greinar, Rvík 1932, Guðm. Finnbogason íslenzk' aði. Þessarar bókar er nánar getið á öðrum stað í riti þessu. 8. Aldahvörf í dýrarikinu eftir Árna Friðriksson magister, Rvík 1932, 255 bls. i átta blaða broti. Höfundur bókar þessarar er kornungur visindamaður, en hefir þegar fengið á sig mikið orð fyrir dugnað og lærdóm. Ég kann fátt eitt í náttúrufræði og get því lítið um bók þessa sagt, annað en það að ég hafði hina mestu ánægju af þvi að lesa hana, og tel mig miklu fróðari um marga hluti eftir en áður. Get ég þess til, að mörgum verði bók þessi kærkomin. Hún er prýdd mörgum myndum til skýringar og skilningsauka. Yfirleitt verður víst ekki annað með sanngirni sagt en að sjóðs- nefndinni hafi tekizt bókavalið vel, þvi að oft mun hún hafa átt úr mörgu að velja og þá á stundum úr vöndu að ráða. Um hitt eru vafalaust skiptar skoðanir, hvort sjóðurinn eigi að kosta útgáfu ann- ara bóka en fræðibóka. Ég er á þvi, að hann eigi ekki að gera það- B. Ó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.