Valsblaðið - 01.05.1989, Qupperneq 21

Valsblaðið - 01.05.1989, Qupperneq 21
erlendu félögin þegar þau föluðustu eftir leikmönnunum. Drengirnir komu þar óneit- anlega mikið við sögu því hugsa varð um hag allra. En nýir menn leysa leysa hina brott- förnu af hólmi og bjóðum við þá velkomna í félagið. Þjálfaraskipti hafa orðið hjá báðum meistaraflokkunum. Þorbjörn Jensson þjálf- ar meistaraflokk karla og óskar stjórn hand- knattleiksdeildar hinum heilla í starfi. Jón Hermannsson lét af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna og þakkar stjórnin honum ánægjuleg ár. Við starfi hans tók Margrét Theodórsdóttir og bjóðum við hana velkomna í hópinn. Vonumst við til að vistin hjá Val verði henni til ánægju og afreka. Stelpunum hefur sömuleiðis bæst liðsauki og er sá liðsauki boðinn velkominn ásamt nýjum þjálfurum. Pétur Guðmundsson þjálfar mulningsvél Vals í 2. deild en eins og öllum er kunnugt vann liðið sigur í 3. deild í fyrra. Staða muln- ingsvélarinnar í 2. deild er sterk — liðið er í 3. sæti og geri aðrir betur. Handknattleiksdeildin réði til sín starfs- mann í vetur sem heitir Hrönn. Og nú sjáum við að án hennar getum við ekki verið. Hrönn hefur fallið algjörlega inn í félagið og starf þess og fórnar sér fullkomlega í sín störf. Vertu velkomin Hrönn og við vonum að við göngum ekki alveg frá þér og þínum. Bjarni GHmsson „leikmaður S. flokks 1989“. $ i,l |« tl» Hu. Æ im f ' ÁM Ár-. 3. flokkur Vals í handbolta 1989. Aftari röö frá vinstrí: Tryggvi Kornclíusson, Óskar Óskarsson, Theo- dór Hjalti Valsson, Dagur Sigurðsson, Ólafur Stefánsson, Gústaf B. ísaksson, Valgarð Thoroddsen, Jóhann Þórarinsson og Theodór Guöfinnsson þjálfari. Fremri röö frá vinstri: Fídel Gunnarsson, Þór- arínn Ólafsson, Sveinn Sigfinnsson, Hallgrimur lndríðason, Halldór Halldórsson, Stefán Stefánsson og Valur Árnason. 5. flokkur Vals i handbolta 1989. Aftari röð frá vinstrí: Sigurður Valur Jakobsson, Guömundur Ág- ústsson, Bjarki Már Hafþórsson, Öm Árnason, Hrólfur Sigurðsson, Snorrí Thors, Walter Geir Grímsson, Þórhallur E. Þorsteinsson, Þorvaldur Már Stefánsson, Halídór Gunnarsson og Valdimar Grímsson þjálfarí. Fremri röð frá vinstrí: Arnör Gunnarsson, Kristján L. Pálsson, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Árni Guðmundsson, Ingimar Jónsson fyrirliði, Sigurgeir T. H öskuldsson, Jón Brynjólfs- son, Ingvar Þorsteinn Sverrisson, Breki Johnsen. Þjálfarar á vegum handknattleiksdeildar Vals í vetur eru eftirtaldir: Mfl. k.: Þorbjörn Jensson 2. fl. : Jakob Sigurðsson 3. fl. : Theodór Guðfinnsson 4. 11. : Magnús Blöndal 5. fl. : Valdimar Grímsson 6. fl. : Sigurður Sigurþórsson Mfl. kv: Margrét Teodórsdóttir 2. og 3. fl. kv: Katrín Friðriksen Lokaorðum mínum mínum beini ég til eig- inkvenna leikmanna i meistaraflokki karla. Nokkrum þeirra vil ég þakka fyrir frábært starf í okkar þágu en þær sjá um kaffi og meðlæti í hálfleik í heimaleikjum Vals og taka þar með þátt í því sem við erum að að- hafast. Þær létta okkur róðurinn verulega. Stelpur! Þúsund þakkir fyrir hjálpina. Með Valskveðju! Þórður Sigurðsson 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.