Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 31
ALMANAK 1918 27 anda að heiti. En hann svaraði: “Legíó heiti eg, af því * að vér erum inargir.” l>að var þessi Legíó, sem bað um að mega fara í svínin, og ]jað íekk hann. En Legíó er ekki úr sögunni. Hann lifir enn. Legíó er hinn óhreini andi, sem púkkar upp á fjöldann, höfðatöluna, meiri- liiutavizkuna, aldarandann, tízkuna. L>að er hann, sem vill stepypa alia í sama mótinu, þola engum að hugsa, tala, lifa og láta öðruvísi en allur almenningur. Legíó er fjandi alls þess, sem frumlegt er, allra þeirra, sem ekki vilja “binda bagga sína sömu hnútum og samferðaanenn”. I.egíó leitar á hvern mann og margir eru þunglega haldn- ir af honum. Hann er því magnaðri sem þéttbýlið er meira. En uppi á öræfum má hann sín einiskis. Þar ræður hinn hreini andi einverunnar, víðáttunnar, andi frjálsra ferða. Lar er einstaklingurinn veginn á sína eðlisvog. Grösin, sem þar gróa, eru landnemar. Þau byggja ekki í skjóli annara. Þau festa rætur í sandinum upp á sína ábyrgð, lifa eftir eðlislögum sínum af eigin ramleik, i'frjálsri samvinnu við sólina, regnið og blæinn. Þess vegna er þar einkennilegur ilmur úr grasi. Þar og finnur andi inannsins sjálfan sig, þar stillast strengir » lians í samræmi við náttúruna. Þess vegna eru orð Grettis svo djúpúðug. Skáld öræfanna er “haralymdur hlákuvindur — liöfundur sem engan stælir, sitt í eigin orðum mælir livað sem ihugsar tún og tindur — starfar, stundar, straums og grundar öflin leysa úr ísa-tjóðri, opna dyrnar fyrir gróðri, rumska því sem bundið blundar.” Eg sé ekki betur, en að þetta sé lýsing á heiðursgestinum okkar. Og hafi andi öræfanna nokkurn tíma orðið hoid og búið með oss, þá situr hann nú liérna. Stephan G. Stepliansson er í mínum augum dularfylsta fyrirbrigðiö í íslenzkuin skáldskap. Hann er, eins og eg benti á áðan, uppalinn á tveimur eyðikotum, sem nú eru, og hefir víst okki farið víða um þe.ta iand. Hann hefir aldrei gengið % á neinn skóla. Hann hefir alia æfi unnið hörðum hönd_ um fyrir sér og sínum. Hann fer héðan tvítugur og nem- ur land í annari iheimsálfu, ekki einu sinni, heldur þrisvar. Þrisvar hefir hann tekið nýtt land til ræktun- ar, rutt mörkina og lagt land undir plóg. Slíkt gerir enginn nema sá, sem fæddur er landnámsmaður, forustu- mað'Ur, sem alt af þorir að ríða á vaðið undan öðrum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.