Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 48
ÓLAFTJR S. THORGEIRSSON 42 Lifandi langvía er bundin á fleka, sem margar hross- liárssnörur eru fostar við. Langvían baðar vængjunum og reynir að losa sig. Vinkonur hennar og félagar koma til hjálpar, setjast á flekann lijá henni og festast bá í hinum lævísu snörum. .Síðan er hópurinn rotaður með sama bareflinu, — af loðinni grárri hönd, sem kemur út úi- bátnum. “Svo er lokið því iífi”, og er vel eif að gengur eins og í sögu, en aftur má fyrsti fuglinn, og hinir líka, lengi berja vængjunum í sjórótinu, tii að verjast köfnun, áður en þeir fái að losnia alveg við lífið, og stundum er hópurinn allur druknaður, þegar að er komid. Nú ráðumst við til uppgöngu á eyna. Að eins á ein- um stað verður upp komist, og þó að eins með f-esti, þar sem erfiðast er. Á dögum Grettis var notaður stigi, en óvíst er, hvort leiðin sé sú sama nú og þá. Ef farið er upp á Lambhöfða, er notaður stigi upp efsta bergvegg- inn. Eyrst göngum við upp bratta skriðu. Lausagrjót- ið hrynur undan fótunum í liverju spori og er því ófýsi- legt að vera beint á eftir öðrum. Ofan til er skriðan þéttvaxin háu melgresi og er hægt að létta fyrir sér með því að toga í það. — Þá kemur stallur til að hvíla sig á, síðan ný skriða. 3>ví næst beygir leiðin til hliðar inn á mjóa skeið eða syllu í berginu. l?á er maður hálfn- aður eða kominn í fimtíu faðma hæð, en eftir eru enn fimitíu faðmar, því bjargið er tirætt. Og nú er gengið á ská upp eftir syllunni, þar til kemur að horni á bjarg- inu, sem syllan beygir kring um. Syilan mjókkar hér og bergið slútir fram uppi yfir höfði manns, en neðan við er þverhniptur hamar niður í gínandi grænan sjó. Letta liorn er kallað “altarið” og var þar beðist fyrir lil forna, en nú er slíkt talið óþarfi af flestum, nema miáske * í hljóði. Hér hefir löngum þótt ægilegt umferðar og sundlar inarga, er þeir horfa niður fyrir sig. Við förum hver á eftir öðrum í halarófu eða göngum áhlið og liöld- umst í hendur til að styðja liver annan. En þegar við erum sloppnir fyrir altarið, finst okkur jietta ihafa verið leikur einn, og spyrjum: — Eru þetta þá öil ósköpin? En bitti nú. Ekki er alt búið enn. Nú kemur enn þá skriða og skáhalt berg, sem ekki verður fótað sig á, nema með festi. Og hér hangir niður af efstu brúninni löng járnfesti til að liaida sér í. Hún er orðin gömul, því hún er rauðryðguð, en alldigur er hún. Nú þræðum við okk- ur liver á eftir öðrum upp með festinni, stígandi upp skriðuna og bergið. Grjóthrunið he'lzt í hverju spori. Snöggvast kemur í mann geigur, að festin kunni að bila, því hún er orðin okkar líftaug — hver veit nema bann sett ryðið hafi étið sundur einhvern ihlekkinn?Og eðlis- fi'æðin segir, að styrkur hennar mælist einmitt við þann ólánshlekk. Kveifarskapur! — Þetta gongur nú alt vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.