Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 86
78 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON um vorió 1886 tóku fimtán fjölskyldur heimil- isréttarlönd' í bygSinni. Á því tímabili var veriS aó byggja járnbrautina, sem nú liggur í gegnum ný- lenduna, og var hún járnlögS til Salzgirth þá um haustiS 1885, svo þær fjölskyldur sem komu um vor- iS eftir, gátu komist þangaó meS járnbrautinni, en áttu þó eftir um 60 míiur í nýlenduna, og uróu menn aS fara þá leiS á uxum, þeir sem þá áttu, eóa kaupa flutning. í ágústmánuSi um sumariS komu sex fjöl- skyldur frá íslandi, er héidu beint til nýlendunnar, og tvær síSar þaS haust. Veturinn 1886 var járn- brautin komin til Langenburg, og voru þá frá 6 til 10 mílur úr nýlendunni til kaupstaSar. Voru þaS tveir ÞjóSverjar er fyrstir settu upp verzlun í Langenburg. hétu þeir Ulrik og Fiink. Og snemma á árinu 1887, bygði Helgi Jónsson þai verzlunar og íbúSarhús, og flutti þangaó frá Shellmouth. Ingibjörg GuSmunds- dóttir, kona Helga, var talin fyrir verzlaninni og var Bjarni DavíSsson 'Westmann verzlunarstjórinn. Var Helgi Jónsson þá. mjög þrotinn aS heilsu, og lézt í 'Winnipeg í nóvembermánuSi 1887, — Veturinn 1886 —87, munu hafa veriS 23 fjölskyldur búsettar í bygS- inni. Húsakynni voru þá iítil og ómerkileg, sem eSli- legt var, en þann vetur gengu menn vel aS því aS afla bjálka úr skóginum til viSu, og bygSu betri hús, Sjö pör af uxum voru til í bygSinni þann vetur, og þaS áttunda keypti Guóbrandur Narfason um voriS, og voru þau alt af í brúki þegar veSur leyfSi. Vorið 1887 var talsverSur innflutningur af enskum bænd- um á löndin, er lágu aó Þingvallanýlendu, og höfSu fslendingar gott af komu þeirra, bæSi meS aS selja þeim hey og vinna fyrir þá aS húsabyggingum og fleiru. Líka unnu nýlendumenn allmikiS viS járn- brautina, sem veriS var aS lengja vestur þau árin, og þó kaupiS væri eigi hátt, var þaS mörgum góS búbót á frumbýlingsárunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.