Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 93
ALMANAK 1918
85
SkutulfirSi 25. maí 1837. FaSir hans hét Jón Arn-
finnsson, Arnfinnssonar, Gíslasonar, er lengi bjó í
Gröf í Gufudalssveit í BarSastrandarsýslu. MóSir
Einars var Júdit Jónsdóttir, Einarssonar, hreppstjóra
á HöfSaströnd í Grunnavík í IsafjarSarsýslu. Kona
Einars er GuSbjörg dóttir Einars Jónatanssonar og
SigríSar Hjaltadóttur, prófasts á StaS í Steingríms-
firSi. Ólst hún upp hjá móSurbróSur sínum séra And-
rési. Þau Einar og GuSbjörg fluttust frá Fossi í SuS-
urfjörSum í BarSastrandasýslu ásamt þrem börnum
sínum til Ameríku 1883, stigu á land 20. ág. í Quebec.
Dvöldu hálft annaS ár í Ontario og vann Einar þar hjá
enskum bónda. SumariS 1885 lagSi Einar á staS vest-
ur til Winnipeg og vann á járnbraut til haustsins og
sendi þá konu sinni og börnum fargjald til aS komast
til W.peg og settust þau þar aS. Um þaS leyti var
Helgi Jónsson ritstjóri aS stofna til ÞingvallanýJend-
unnar og átti verzlun í Shellmouth. Seint í jan. 1886
lagSi Einar á staS vestur þangaS í fylgd meS Helga
og konu hans, fyrst meS járnbraut til Solsgirth, og síS-
an keyrSu þau þaSan til Shellmouth og tók þaS ferSa-
lag tvo daga í skafbyl og hörkufrosti og urSu þau viS
og viS aS skjótast inn í húsin meS fram brautinni til aS
hlýja sér. þegar Einar lagSi upp frá Winnipeg átti
hann $10, en þegar til Shellmouth kom, voru eftir 50
cents, gekk þaS í ferSakostnaSinn, en eftir þaS lánaSi
Helgi Einari alt, sem hann þurfti meS. I Shellmouth
gisti Einar hjá Vigfúsi Þorsteinssyni, járnsmiS, og
konu hans GuSríSi GuSmundsdóttur, er sýndu honum,
sem öllum Islendingum er tií þeirar komu, giSvild
mikla endurgjaldslaust. Seint í febrúar fór Einar á
staS til aS leita uppi land þaS, er Helgi hafSi tekiS
fyrir hann í Þingvalla, og fékk meS sér enskan bónda,
er Williton.hét; fóru þeir á uxum og komu aS húsi
því sem Jón Magnússon hafSi bygt haustiS áSur, og
skildi Einar þar eftir föt og annaS nauSsynlegt og
héldu þeir svo tvær mílur vestur og gizkaSi Williton
á aS þar væri land Einars, því landamerki fundust eng-