Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 93
ALMANAK 1918 85 SkutulfirSi 25. maí 1837. FaSir hans hét Jón Arn- finnsson, Arnfinnssonar, Gíslasonar, er lengi bjó í Gröf í Gufudalssveit í BarSastrandarsýslu. MóSir Einars var Júdit Jónsdóttir, Einarssonar, hreppstjóra á HöfSaströnd í Grunnavík í IsafjarSarsýslu. Kona Einars er GuSbjörg dóttir Einars Jónatanssonar og SigríSar Hjaltadóttur, prófasts á StaS í Steingríms- firSi. Ólst hún upp hjá móSurbróSur sínum séra And- rési. Þau Einar og GuSbjörg fluttust frá Fossi í SuS- urfjörSum í BarSastrandasýslu ásamt þrem börnum sínum til Ameríku 1883, stigu á land 20. ág. í Quebec. Dvöldu hálft annaS ár í Ontario og vann Einar þar hjá enskum bónda. SumariS 1885 lagSi Einar á staS vest- ur til Winnipeg og vann á járnbraut til haustsins og sendi þá konu sinni og börnum fargjald til aS komast til W.peg og settust þau þar aS. Um þaS leyti var Helgi Jónsson ritstjóri aS stofna til ÞingvallanýJend- unnar og átti verzlun í Shellmouth. Seint í jan. 1886 lagSi Einar á staS vestur þangaS í fylgd meS Helga og konu hans, fyrst meS járnbraut til Solsgirth, og síS- an keyrSu þau þaSan til Shellmouth og tók þaS ferSa- lag tvo daga í skafbyl og hörkufrosti og urSu þau viS og viS aS skjótast inn í húsin meS fram brautinni til aS hlýja sér. þegar Einar lagSi upp frá Winnipeg átti hann $10, en þegar til Shellmouth kom, voru eftir 50 cents, gekk þaS í ferSakostnaSinn, en eftir þaS lánaSi Helgi Einari alt, sem hann þurfti meS. I Shellmouth gisti Einar hjá Vigfúsi Þorsteinssyni, járnsmiS, og konu hans GuSríSi GuSmundsdóttur, er sýndu honum, sem öllum Islendingum er tií þeirar komu, giSvild mikla endurgjaldslaust. Seint í febrúar fór Einar á staS til aS leita uppi land þaS, er Helgi hafSi tekiS fyrir hann í Þingvalla, og fékk meS sér enskan bónda, er Williton.hét; fóru þeir á uxum og komu aS húsi því sem Jón Magnússon hafSi bygt haustiS áSur, og skildi Einar þar eftir föt og annaS nauSsynlegt og héldu þeir svo tvær mílur vestur og gizkaSi Williton á aS þar væri land Einars, því landamerki fundust eng-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.