Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 108
100
ÓLAFTTR S. THORGEIRSSON
Helgi átti útistandandi, tók sóknarprestur hans, séra
ísleifur Gíslason aS sér aS innkalla, og gekk frá því
sómasamlegá. Helgi og Tómas Ingimundarson frá
EgiIsstöSum höfðu ráSgert aS halda saman og verSa
samferSa til Þingvallanýlendu. HöfSu þeir lesiS lýs-
ing af því héraSi í blaSinu “Leifur”, sem þá var sent
gefins til íslands. AS kveldi 4. júlí var fariS um
borS í Reykjavík á gufuskipiS Camoens. Fór skipiS
kring um land og tók fólk og hesta á fimm höfnum.
Komum viS til Skotlands þann 16., til Quebec þann
25. og til Winnipeg 30. s.m. Eftir aS til Winnipeg
kom varS töf á því aS Helgi og Tómas færu vestur til
Þingvalla. Fór Helgi um tíma suSur til Pembina og
vann þar öSru hverju, svo aS hann vann fyrir því,
sem fjölskyldan þurfti. Fór svo um haustiS aftur til
Winnipeg og þaSan vestur til Þingvalla í október. Var
í húsi meS Birni Ólafssyni um veturinn og flutti á land
sitt um voriS 1887, í nágrenni viS Tómas, sem áSur
er getiS. ASrir nágrannar Helga voru Ólafur GuS-
mupdsson frá Arnarbæli og ÞiSrik Eyvindssgn frá
Útev; voru þeir fjórir á 14-22-32. — Þau Helgi og
GuSrún eignuSust sex börn; komust þrjú til fullorSins
ára: Helgi, fæddur 24. ágúst 1882, var skólakennari,
mikiS mannsefni, er lézt 1906. GuSmundur Camo-
ens, fæddur I 3. júlí 1 886 á skipinu Camoens viS Skot-
land; skírSur í Glasgow 15. s.m. YfirmaSurinn á
skipinu baS þess, aS hann væri látinn heita nafni
skipsins,. er giftur Ólöfu Emilíu Biörnsdóttur, og býr á
lnndi föSur síns. ArnheiSur, fædd 24. marz 1889,
gift Hjálmari Ólafsyni Loptssonar. MeS Helga kom
og aS heiman fósturdóttir þeirar hjóna, systurdóttir
GuSrúnar, Sesselja Tónsdóttir SigurSssonar, sagnfræS-
ings frá Steinum undir Eyjafjöllum og konu hans Rann-
veigar Jónsdóttur frá Uppsölum í Hvolhreppi. Er hún
gift Steingrími Jónssyni bónda viS Kandahar, Sask.—
Þau Helgi og GuSrún bjugsru á landi sínu í 25 ár, flutt-
ust til Bredenbury, sem er lítill bær vestan viS nýlend-
una, 1912, keyptu lóS og bygSu á því lítiS hús, sem