Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 79
ALMANAK 1918
71
■ i
Hann var um eitt skeicS meðráSamaSur (councillor)
fyrir þriSju kjördeild í L. 1. Dist. 1 6, H 2.
(Um þessa tvo síSastnefndu landnema hefir sveitar-
skrifari, hr. Jón Janusson, ritaS, þar eS eg, sökum ó-
kunnugleika, kunni ekki af þeim aS segja, nema hvaS
landnáminu einu viSkom.—F.G.)
Sveinn Eiríksson, bónda á FirSi í SeySisfirSi, Gutt-
ormssonar. MóSir Sveins var Jóhanna Jóhannesdótt-
ir. — Þegar Sveinn var þriggja vikna gamall, bar faS-
ir hans hann í poka á bakinu frá SeySisfirSi upp yfir
FjarSarheiSi í ófærS og vondu veSri norSur í Kóreks-
staSagerSi og kom honum þar í fóstur hjá ömmusyst-
ur sinni, SigríSi aS nafni, og bar ekki á, aS Sveini yrSi
meint viS ferSalagiS. Eftir þrjú ár var Sveini komiS
fyrir í Reykholti í HjaltastaSaþinghá hjá Agli Isleifs-
syni og konu hans önnu Oddsdóttur, til þess er hann
var 1 4 ára. Eftir J>aS var hann í vinnumensku, þar til
hann 2 1 árs aS aldri fór til Danmerkur til aS læra
trésmiSs-iSn, og fékk hann sveinsbréf í Kaupmanna-
höfn 1 884. Tók J>ar og líka borgarabréf sem smíSa-
meistari áriS 1 890 og rak þar verzlun í fimm ár. Sum-
ariS 1895 fór hann heim til Islands sem sendiboSi
k&þólska trúboSsins; var J>á átta ár heima.—Til Ame-
ríku fluttist Sveinn áriS 1903 og einu ári seinna kom
hann í bygS þessa og nam s.v. /4 af 14-32-11. —
Kona Sveins er dönsk, heitir Anna Kristine Jensen.
Þau hjón eiga níu börn á lífi: Ingibjörg, gift Frank
Mindorf, bónda hér í bygS; Stefnía, gift enskum
manni; GuSrún. gift norskum manni; Eiríkur Guttorm-
ur, Antóníus, Jóhannes, Marie Lóuise. Max Vilhelm,
Liljan Elisabet, Bjarni Richard Francis.
Torfi Jónsson, bónda á ÁsgrímsstöSum í Hjalta-
staSaþinghá í NorSur-Múlasýslu, Torfasonar frá Sand-
brekku í sömu sveit. — Kona Torfa er Jórunn Jóns-
dóttir á VíSastöSum í HjaltastaSaþinghá, Þórarins-
sonar. — Þessi hjón fluttust til Ameríku áriS 1894;