Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 136
128
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
Jón Þórarinsson Jónssonar frá Hóli í Sæmund-
arhlíS í SkagafirSi.
Tómas, sonur Jóns ÞórSarsonar og konu hans
Guófinnu Tómasdóttur að Langruth, Man., 26 ára.
Jón Benjamínsson, sonur Jóns Benjamínssonar
og konu hans Jóhönnu, við Lundar, Man.
Hjalti Ogmundsson Ögmundssonar og Þorbjarg-
ar Gísladóttur. Fæddur í Þingvalla nýlendu 1890.
Guómundur S. Árnason úr VíSir-bvgS í Nýja
íslandi.
Jón Gilberi Philipsson Johnsons, bónda í Álfta-
vatnsbygS. Fæddur í Winnipeg 15. sept. 1898.
FriSrík, sonur H. J. Halldórssonar kaupmanns í
Wynyard. Fæddur 6. júní 1895 í Hallson, N.-Dak.
Óli Gubnason Ólasonar. Fæddur á GíslastöS-
um á Völlum í S.-Múlas. 7. ág. 1881.
Þórarinn Björnsson, til heimilis í Winnipeg;
sonur Björns Jónssonar og Lukku Stefánsdóttur, er
bjuggu á BakkagerSi i S.-Múlas.
Árni Valdimarsson DavíSssonar. Fæddur í
Winnipeg og alinn upp af ömmu sinni, Kristjönu Sig-
fúsdóttur.
Archibald Jón, sonur August Polson og konu
hans Elizabetar Árnadóttur, á Gimli,
Óskar G. Goodman, sonur GuSmundar Steins-
sonar og Gróu Jónsdóttur (frá Hólabæ í Langadal),
19 ára.
Ásgeir, sonur Finns Jónssonar frá Melum í
Hrútafirði og konu hans GuSrúnar Ásgeirsdóttur frá
Lundum í BorgarfirSi, í Winnipeg, 22 ára.
Björn, sonur Jóels bónda Gislasonar viS Silver
Bay, Man. (af Tjörnesi).
Lieut. Jón Einarsson, sonur Jóhannesar Einars-
sonar og Sigurlaugar Þorsteinsdóttur, í Lögbergs-
bygð í Sask.