Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 44
38
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
Því að fyr en fórst’ á hvarf
fannasnótin bjarta
faldi sjálf sinn andans arf
undir rót þíns hjarta.
BauS þér öll þín aöalljóö
ausa Mims af brunni;
hvar sem mark sitt miöar
þjóö
móti náttúrunni.
VístV*ú fórst meö ærinn
auö
ef þitt starf er leiga,
síöla veröur sveitin snauö,
sem þaö gull má eiga.
Stutt er æfin, listin löng;
lifi, skáld, þinn óöur
meöan kveöur svanasöng
sonur góöri móöur!
AuÖur-skáldsins segir sex—
sannleik þann ei efum,
því hans aröur ætíö vex
æ því meir sem gefum.
Sumra höfuö segjum vér
sýnist Tíaldidalur.
HvaÖ er þaö, ef hjartaÖ er
helgur dísarsalur?
Kenni jökuls höfuö hans,
hart sem refsar lýöi;
hjarta elds og hvera lands
hrósar innri prýöi.
Þú hefir spáö aö spillingin,
—spilling auös og valda,—
yröi meir’ en menningin
myndi velli halda.
LífiÖ mörgum sýnist svart:
svikul stjórnarvöldin,
fárra valdiö verra’ en hart,
— verst ef ræöur fjöldinn.
Hvenær olli ágirndin
ööru eins syndaflóöi,
par sem vitskert veröldin
veltir sér í blóöi!—
n.
Nú fyrir þings vors boö og
bann,
Bakkus týndi öndu,
siöprýöin og samvizkan
selur nú tóma blöndu!
Þó skal drekka þína skál,
—þó aö nokkrir stikni;—
til að fita fjör og sál
færöu — sauöaþykni!
Far svo heill meö frægö og
þökk
fyrir komu þína;
ættarbygö þín innir klökk
elsku og viröing sína!
Matth. Joch.
KveÖjusending til Klettafjalla-konungsins:
STEPHANS G. STEPHANSSONAR,
frá Ólöfu á Hlööum.
Nú, þegar kletta-kongsins nöfn
frá kleif og hömrum gjalla,
svo lyftir höfði’ og hlustar dröfn,