Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 127
ALMANAK 1918
119
MANNALÁT.
DESEMEER 1916
11. Valgert5ur Björnsdóttir, í Spanish Fork, Utah; fædd í
Uitluborg í Vít5idal; ekkja Eyjólfs GutSmundssonar; bjuggu
á Eyjarbakka á VatnsneSi; 91 árs.
11. Hermann Hillmann Jónsson, vit5 Markerville, Alta.; frá
Hóli á Skaga; á sjötugs aldri.
15. Margrét Sveinsdóttir, til heimilis hjá dóttursyni sínum,
Jóni Hávart5ssyni, bónda vit5 Dog Creek, Man.; ekkja Jóns
t»orsteinssonar (d. 1904) ; á íslandi bjuggu þau um langt
skeit5 á Kirkjubóli í Nort5firði í S.-Múlasýslu 77 ára.
19. ósk Jónasson, kona Ármanns Jónassonar bónda vit5 How-
ardville, Man.; ættut5 úr Húnavatnssýslu.
23. Einar Einarsson, bóndi í Argyle-bygt5 haft5i búit5 þar um
30 ár; 93 ára.
28. Anna Þórunn Björnsdóttir, kona Hans M. Thorarinssonar
í Blaine, Wash.; 35 ára.
-29.. Kristín Jónsdóttir (ljósmó’ðir), til heimilis hjá Jóni
Brandssyni að Garðar, N.-D.; ættut5 af Austurlandi; ekkja
Jóns Þorsteinssonar, og bjuggu þau, eftir at5 hingat5 kom
í ísl. bygðinni í Minnesota; 98 ára.
JANÚAR 1917
1. Agatha Magnúsdóttir, hjá syni sínum Magnúsi Einarssyni
Grandy, í Blaine, Wash.; fædd á Sandi í At5al-Reykjadal
í í>ingeyjarsýslu 1830; ekkja Einars Grímssonar frá Krossi
í Ljósavatnsskarði; fluttist hingað til lands 1883.
2. Brynjólfur Brynjólfsson, til heimilis hjá tengdasyni sínum
Kristjáni Indriðasyni, bónda vit5 Mountain, N.-D.; voru for-
eldrar hans Brynjólfur Magnússon og Sigrít5ur kona hans, w.
er bjuggu at5 Gilsbakka í Austurdal i SkagafjartSarsýslu;
kona Brynjólfs hét Þórunn ólafsdóttir (d. 1892); fluttust
vestur um haf 1874; 88 ára.
4. Karólína María, kona SigurtSar Arasonar* við Elfros, Sask.,
dóttir Rafns Nordal, sem lengi var bóndi í Argyle-bygð;
ung kona.
G. Andrés Þorleifur Freeman, í Winnipeg, yfirmat5ur á eftir-
litsskrifstofu skóglenda ríkisins í Manitoba; ættatSur úr
Húnavatnssýslu; hétu foreldrar hans Bjarni Frímann Jóns-
son og Ingibjörg Jónsdóttir; 1874 fluttist hann met5 mót5ur
sinni, sem þá var ekkja, hingað vestur; giftur Oddnýju
Pálsdóttur Jónssonar frá Tungu í Fí|skrút5sfirt5i; 55 ára
7. Anton Sturluson, á heimili foreldra sinna vit5 Kanadahr,
Sask.; 23 ára.
9. Kristjana Lárusdóttir Thorarensen, í Winnipeg (ættut5 úr
Eyjafirt5i) ; um fimtugt.
9. Ingibjörg Hákonardóttir, í Winnipeg.
10. Kristín Jónsdóttir, á Selstöt5um í Geysis-byg'ð í Nýja ísl.;
var hún dóttir síra Jóns Bergssonar í Einholti á Mýrum í
Austur-Skaptafellssýslu; 73 ára.
12. Björn Jónsson, í Calgary, Alta., sonur Jóns Péturssonar
og Dorotheu Halldórsdóttur, sem lengi bjuggu á Blikaldtii
á Melrakkasléttu; fluttist hingatS vestur 1885; 61 árs^