Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 121
ALMANAK 1918
113
nipeg, og hefur aS líkindum aldrei heyrt þenna ágæta
og sanna vitnisburS, sem skozka konan góSa gaf
henni. — En hinar íslenzku stúlkurnar í Nýja-Skot-
landi hlutu líka yfirleitt svipaSan vitnisburS hjá þar-
lendu fólki, sem kyntist þeim. Allar fengu þær lof,
aS verSugu, fyrir gáfur, ráSvendni og dugnaS.
Eg man þaS, aS GuSjónía var sérlega bókhneigS,
þegar hún var unglingur, og hún var undur fljót að
komast niSur í því, aS lesa og skilja enska tungu, þó
enginn veitti henni tilsögn í því. Einkum voru þaS
ljóSabækur, sem hún hafSi mest yndi af aS lesa. Hún
var vel aS sér í íslenzkum bókmentum, og kunni á-
kaflega mikiS af kvæSum utanbókar, og mun líka
sjálf hafa ort nokkuS á yngri árum, þó hún léti mjög
fáa vita um þaS ; aS minsta kosti hef eg alt af veriS
þeirrar skoSunar, aS hún hafi veriS prýSisyel hag-
orð. — Hún dáSist aS öllu, sem var vel sagt, hvort
sem þaS var í bundnu eSa óbundnu máli, og hún
hafSi mjög glögt auga fyrir öllu, sem var fagurt
og gott. — SigurSur BreiSfjörS var uppáhalds-skáldiS
hennar, þegar hún var um tvítugt. ESa svo minnir
mig. Hún fór iðulega meS vísur eftir hann, og marg-
ar af þeim vísum eru þaS lang-bezta, sem SigurSur
BreiSfjörS hefur ort. Hún kunni líka margt fallegt
eftir Jónas Hallgrímsson, Kristján Jónsson, Benedikt
Gröndal, Steingrím og Matthías, aS eg ekki nefni síra
Hallgrím Pétursson og ýms fleiri eldri skáld. — En
eftir því tók eg (eSa tek eftir því nú), aS sá skáld-
skapur hreif hana mest, sem var alíslenzkur aS efni
og formi. Hún unni líka öllu íslenzku : landinu,
þjóSinni, tungunni og bókmentunum ; og hún vildi
alt af íslenzk vera.
Hún var sérlega viSkvæma, og mátti aldrei neitt
aumt sjá, og vildi engan hryggja ; en hún gat þó sagt
hreint og beint þaS, sem henni þótti að vera, hver
sem í hlut átti. Aldrei deildi hún viS aSra um trú-