Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 37
ALMANAK 1918
“Nú skil eg hví hönd þín var hvít eins og ull
en haldlaus,—og hetta sem skein eins og gull
í silkijiráð glitað, þitt glóhjarta hár,
var gefið til sýnis, en engum til -fjár.
Þú hefðir ei léð hað.til lið'hurfa manns,
í iífshættu stöddum, í hogastreng hans.
Nú sé eg að augun hín sveildoðagljá
sem sævarós lagður, en djúpöidublá,
en tennurnar, hvirfing úr hafperlum gjör
um hláturinn tamda, er svaf hér á vör —
og heiðslétta ennið og íroðin kinn
var ait saman gert fyrir spegiiinn hinn.”
Eg hefi oft undrast, hvernig hægt var að koma svo
glöggri mynd og jafn -sárhiturri ádeiiu fyrir í tveim er-
indum. En hann skygnist lfka dýpra:
“Trúðu mér, Hlaðgerður að eins um eitt,
eg yrki -ekki til hess að sakast um neitt.”
Afsökunin er hessi.
“Venjurn-ar heimta ]ng svona til sín,
úr siðum og háttum er innrætni hín.
Og hað er oss sveinunum sjálfhakkav-ert,
hvf -svona við höfum vor hoð til hfn' gert.”
Þeir ^æru ekki ailir, karlmennii'nir, sem fengjust til
að viðurkenna hetta, að almenningsálitið hurfi hér að
hreytast, kröfurnar að verða heilhrigðari og stærri. En
liá eru kvenréttindin ifyr-st komin í rétt horf, hegar hæði
karlmenn og konur skilja hað til fuilnustu.
Stephan finnur sjálfur tii hess, að hann er ekki ásta-
skáld, eftir venjulegum mælikvarða. Hann kann ekki
iistina há, að ríma alt upp á “sál” og “hál”, “hjarta” og
“hjarta” og “ást” sem “hrást”. Hann -segir sjálfur um
hað:
“.Tá, mig, sem var hi'ásinnis kveðinn í kút
og kaus mér að -hlusta og hegja,
er hjúfrandi ástaskáid heltu sér út —
ef hendingar kvæði eg til meyja:
hver tólf vetra Itósalind reigðist við mér
með “rómaninn” fyrsta í kjöítunni á sér!”
Því miður eru ]»æi' konurmar o-f-margar, sem halda áfram
við rómanalesturinn, en reigjast við kröfum og kenning-
um heirra, er hugsa eins og Stephan G. — Of fáar konur
hafa líka iesið ljóð hams hannfg, að hær hafi grafið hat