Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 110
102 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 1 886. Á þeim árum var tregt um vinnu hér í landi og kaupgjald lágt, og voru því efni þeirra hjóna lítil þegar hingað kom, en dugnaður og þrautseigja beggja hjón- anna komu þeim yfir örðugleikana, sem frumbýlings- árin hér í landi höfSu í för meS sér. Þau áttu hóp barna íyrir aS sjá og leystu uppeldi þeirra af hendi meS sóma. I félagslífi nýlendunnar tóku þau hjón mikinn og góSan þátt. Hélt Bjarni uppi sunnudagsskóla um nokkur ár og lét sér ant um kristindómsmálin. Á sam- komum bygSarinnar kom hann oft fram á ræSupallinn og var ánægjulegt á hann aS hlusta, því hann var maS- ur mjög skýr og vel greindur. í skólanefnd sveitarinn- ar sat hann alt af. — Tólf ár bjó Bjarni í Þingvalla- bygS; þá fluttist hann ásamt þrem öSrum íslenzkum bændum austur í Strathclair-sveit í Manitoba o.g settist á land er hann keypti. Þar bjó Bjarni rausnarbúi í fiórtán ár. En þá höfSu smámsaman íslenzku ná- grannarnir flutt burtu og var Bjarni einn orSinn eftir íslendinganna og kunni þá eigi viS sig þar lengur; vildi hann þá komast í bygS meS Islendingum til þess aS geta notiS félagsskapar meS þeim á elliárunum. Börn hans voru þá og fulltíSa og sum komin vestur í Vatna- bygS í Saskatchewan og stóS því hugur hans þangaS. Seldi hann þá lönd sín í Manitoba og keypti aftur ná- lægt bænum Elfros. Var hann á leiSinni þangaS meS búslóS sína, þegar hann féll út af járnbrautarflutnings- vagni og beiS hana af. — Bjarni og kona hans Elín Indíana eignuSust tíu börn, en sex af þeim komust til fullorSinsára: Stephan Danival, ráSsmaSur hjá útgáfu- félagi Heimskringlu í Winnipeg; Eiríkur, hóndi viS Elfros, Sask., giftur Þorbjörgu dóttur ÞorvarSar Ein- arssonar í Pembina, N.-D.; EngilráS, gift Ó. Ögmunds- syni, bónda hjá Winnipegosis; Anna Jakobína, gift Gunnari Gíslasyni, bónda hjá Elfros, Sask.; Elí Bjarni, býr meS móSur sinni viS Elfros, og Karólína, heima * hjá móSur sinni. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.