Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 53
ALMANAK 1918 47 Og e£ til vill var eg einn a£ þeim, senx £ékk áverka a£ þér fyrir löngu, og gróinn ai sárum sæki þig heim, soltinn og þreyttur af göngu. Eg er kominn til þín yfir Klettafjöll, yfir koldimmar sprungur og vatnaföll, til aö þakka þér þrekvirkiö, sem þú vanst á mér. Hann býöur mér inn í bæinn sinn, og brosandi spyr hann mig frétta heiman af Islandi, útlaginn, með ánægju seg:i' eg þaö rétta: Aö Xsland þakki hans andvökuljóð, því þau örvi og kæti’ hina vaknandi þjóö, þrái aö hafa hann viö hjarta sitt skáldiö og útlagann Stephan G. Stephansson. DAVIÐ STEPÁNSSON frá Fagraskógi. MINNI STEPHANS G. STEPHANSSONAR, skálds. ísafiröi, 30. ágúst 1917. Vinir mínir liér í bæ hafa leyft mér að bjóða hingað velkominn heiðursgestinn, Stephan G. Stephansson, skáld, af því að eg mun vera eini maður hér, sem hefi kynet honum vestan hafs, og mér er þetta bæði Ijúft og skylt, vegna þeirrar vináttu, sem verið hefir, og er, okkar í milli. Kvæði þes-sa skálds eru mönnum kunn og um þau liefir margt gott verið ritað. Á hinn bóginn eru flestir ókunnir æfiatriðum hans með öllu, því að “um þau finn- ur enginn einn einasta staf”,—eins og Þorsteinn Erlings- son kvað, — raunar um alt annað. Þó að fjarri fari, að eg þekki æviatriði skáldsis sem skyldi, vil eg drepa á fó ein til skýringar því, sem eg þarf að segja síðar. Stephan G. Stephansson er fæddur í Skagafirði og ólst þar upp með foreldrum sínum, á þrem jörðum, fram yfir fermingaraldur, en fiuttist l)á austur að Mjóadal í Bárðardal í Þingeyjarsýslu og var þar 4 ár. En á tvítug- asta árinu fór hann vestur um ihaf og hefir dvalist þar siðan, saimfieytt í 44 ár. Þar hefir hann ])rívegis numið lönd, tvívegis á sléttunum, en síðast í Alberta-fylki, vest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.