Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 47
ALMANAK 1918 41 3Vs tíana á leiðinni. — JSyjan er tignarleg ásýndum, því liún gnæiir liátt úr sjó sem teningsinyndaöur stöpull til að sjá, eða eins og fell þau, sem kölluð hafa verið Kistu- fell. Þegar nær dregur, fríkkar liún, því þá kemur betur í ijós bið móleita berg, sem fuglarnir hafa málað alia- vega með skringilegum drit-rósum, en að ofan er liún alþakin grænum grassverði. — Bjargið er alsett fugli og lieyrist ekki mannsins mál fyrir gargi. Nú eru það nærri eingömgu ritur og einstaka lundar, sem búa í bjarginu. Langvíur og aðrir bjargfuglar, sem mest er af á vorin, liafa flutt búferlum, þegar líður á sumarið. — Við lent- um í Heiðnabergsvíkinni. Þar er breið glufa i bergið og partur af eynni liefir klofnað frá, sem heitir Lamb- höfði. 1 víkinni er blæjalogn og dauður sjór og þar er dálítil fjara, þar sem hægt er að lenda. — Heiðnabergið þótti varasamt fyrrum, þar til Guðmundur góði vígði það. Grá og loðin hönd, setm hélt á beitti skálm, kom út úr berginu og hjó sundur vaðinn fyrir þeim sem, seig í bjargið. — Má vel vera, að einhver hvöss steinnybba iiafi kubbað vaðinn og biskup hafi höggvið hana burtu líkt og sagt er um prest nokkurn í Grímsey, sem fenginn var til að vígja bjargið þar. Hann sá strax hvernig í öilu lá, liafði með isér hamar í laumi, en lét karlana syngja sálmsversin svo hátt að þeir heyrðu ekki hamars- liöggin. En vígslan dugði vel. Manni verður starsýnt á fuglinn í bjarginu. Purðan- legt live lionum tekst að finna þrep fyrir hreiðrin, en rúmlítil eru sum þeirra og sést það á dauðurn ritu-ung- um, sem finnast rotaðir víð bjargræturnar í fjöninni. 8umir hafa máske rotast af grjóthruni úr berginu, því alt ai' er að molna úr berginu, og einhvern tíma verður engin Drangey lengur til. En margar ritur munu þó kom- ast á legg og á loft, áður en svo stór brestur verði. Euglinn fiýgur snöggvast upp, þegar við lendum, en sezt von bráðar aftur. Samkomulagið er misjafnt, jafn- vel milli hjóna. Sumir höggvast með nefjum og fiður- reita hver annan út af síldarbita eða anmari átu. En aðrir gleðjast yfir isólskininu, nugga saman nefjum í kærleika eða verma livor öðrum með dúnmjúkum, blóðheitum brjóstum og vængjakrikum. Munarkossar og móðurfaðmlög. — En af hverju lundarnir eru ýmist kallaðir prestar eða prófastar, skal látið ósagt. Þegar þeir standa hnakkakertir á afturfótunum, ólikir venju- legum fuglum, og styðja sig við spert stél, svartklwddir, nokkrir samam á bergsyllu í samræðum, — þykir sumum það minna á hempuklædda presta á prestastefnu. Við megum nú ekki vera að því, að sinna fuglunum frekar, en þó má snöggvast minnast með viðbjóði á, hvemig vesalings langvíurnar eru veiddar hér við eyna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.