Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 135
ÁLMANAK 1918
127
Fribfinnur Kjœrnested, foreldrar Kristján J. Jó-
hannsson og Mikkalína Kjærnested á fsafirSi.
Rútur Sigurbur Sigurbsson Sölvasonar, aktýgja-
smiSs í "Westbourne.
Jón Pétursson Jóhannssonar frá Calgary.
Páll Jónsson, kominn hingaS fyrir sjö árum,
sonur Jóns GuSmundssonar og GuSnýjar Kristjáns-
dóttur í A.-Skaftafellssýslu; 34 ára.
Gubmundur S. Árnason úr VíSir-bygS í Nýja-
íslandi.
Þór Kristjánsson, SigurSssonar, (SigurSur og
kona hans Sigurbjörg bjuggu lengi á KatastöSum í
N.-Þingeyjars.)
Páll Þorjinnsson Jóhannessonar bónda í Ar-
gyle-bygS (úr BreiSdal í S.-Múlasi) og konu hans
Karólínu Rannveigar Andrésdóttur (úr Þingeyjars.)
Magnús Pétursson. var til heimilis í Winnipeg,
sonur Péturs I>órSarsonar og Þóru Þórarinsdóttur,
sem heima eiga í Reykjavík.
Sigurbur Gíslason frá Reykjavík.
Halldór Johnson, sagSur í dánarskýrslu aS vera
frá íslandi.
KonráS Sigtryggsson, úr Argýle-bygS.
Þorsteinn Þorsteinsson, sonur Þorst. Þorsteins-
sonar, bónda viS Leslie, Sask.
Júlíus Stefánsson Eiríkssonar bónda á Nýjabæ
viS Gimli.
Jóseph Nichlin, móSir hans íslenzk, Vilhelmína
Jónatansdóttir Jónatanssonar Lindal frá MiShópi í
Húnavatnss.
Hörbur lómasson Þorsteinssonar og GuSrúnar
Jóelsdóttur, fæddur á Kolkuós í SkagafirSi fyrir 25
árum,
Jósep Höskuldur Þorsteinsson ThompSon frá
Mathers, Man.