Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 38
34
ÓLAFTJR S. THORGEIRSSON
til Rullsins. Þær gætu ekki allar sagt eins og ólöf á
Hlöðum:
“Stephan G. minn Stephansson
stendur hak við tjöldin.
Annars hugar utan við
oní potta gæti’ eg,
stari inn á andans svið,
óði hans ]iar mæti eg.”
Stephan er orðfár. En l>að sem hann segir, er honum
alvara. T>ess vegna er stundum hálfkveðin vísa frá hon-
um meira virði en eldheitar ástarjátningar á vörum
sumra annara. Það er ekki íhurðamikið hetta um
stúlku, sem hann játar, að okki hafi neinn sérstakan fríð-
leik tii að hera:
“En liti eg augun hennar hlýju í,
hreinloga sagt: eg fann til Ijúfrar gleði.”
Og svo kemur hessi lýsing á tilfinningalífi hans sjálfs:
“Eg á til, karl minin, kró í huga mér,
hvaðvetna fagurt óvart hangað safnast.
Sumarkvölds eilffð, skógur skúra blár.
skriíðhúin hlíð og fossahljóð har stendur,
hrafnsvartir lokkar, ijósar augnahrár,
Ijúflinga brjóst og mjúkar hvítar hendur.
Mér er hö sérhvers svipmynd ung og ný—
samt á eg enn har marga kyrna tóma.
EaJIegu augun hennar bráfalt hvf
hangað sér smeygja milli eldri blóma.”
Einnum við ekki að inn í bessa kyma hefir fátt getað
smeygt sér, nema hað, sem var “ekta”?
Og hún er “ekta” myndin, sem hann dregur upp, bar
sem hann í minningarljóðum um frændkonu sína kveð-
ur bannig:
“Og höndin hín kvenlega, knáleg og feit,
sem kærleikur mjúk og sem einlægnin heit,
jafn hæf til að styðja og hjúkra:
öll vandaverk sýndist að gæti afgreitt
og geirinn, ef hyrfti, eins hæglega reitt
sem hagræða hægindi sjúkra.”
Yæri ekki hver kona öfundsverð, sem fengi slík erfiljóð?
Eimmitt frá manni eins og Stephani G. Stephanssyni,