Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 38
34 ÓLAFTJR S. THORGEIRSSON til Rullsins. Þær gætu ekki allar sagt eins og ólöf á Hlöðum: “Stephan G. minn Stephansson stendur hak við tjöldin. Annars hugar utan við oní potta gæti’ eg, stari inn á andans svið, óði hans ]iar mæti eg.” Stephan er orðfár. En l>að sem hann segir, er honum alvara. T>ess vegna er stundum hálfkveðin vísa frá hon- um meira virði en eldheitar ástarjátningar á vörum sumra annara. Það er ekki íhurðamikið hetta um stúlku, sem hann játar, að okki hafi neinn sérstakan fríð- leik tii að hera: “En liti eg augun hennar hlýju í, hreinloga sagt: eg fann til Ijúfrar gleði.” Og svo kemur hessi lýsing á tilfinningalífi hans sjálfs: “Eg á til, karl minin, kró í huga mér, hvaðvetna fagurt óvart hangað safnast. Sumarkvölds eilffð, skógur skúra blár. skriíðhúin hlíð og fossahljóð har stendur, hrafnsvartir lokkar, ijósar augnahrár, Ijúflinga brjóst og mjúkar hvítar hendur. Mér er hö sérhvers svipmynd ung og ný— samt á eg enn har marga kyrna tóma. EaJIegu augun hennar bráfalt hvf hangað sér smeygja milli eldri blóma.” Einnum við ekki að inn í bessa kyma hefir fátt getað smeygt sér, nema hað, sem var “ekta”? Og hún er “ekta” myndin, sem hann dregur upp, bar sem hann í minningarljóðum um frændkonu sína kveð- ur bannig: “Og höndin hín kvenlega, knáleg og feit, sem kærleikur mjúk og sem einlægnin heit, jafn hæf til að styðja og hjúkra: öll vandaverk sýndist að gæti afgreitt og geirinn, ef hyrfti, eins hæglega reitt sem hagræða hægindi sjúkra.” Yæri ekki hver kona öfundsverð, sem fengi slík erfiljóð? Eimmitt frá manni eins og Stephani G. Stephanssyni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.