Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Blaðsíða 33
ALMANAK Í918 29 kvæða við sál mannsins, svo að hún yrði eign hennar og óðal. Og í mörgmm beztu kvæðum Stephans finnum vér einmitt þennan undirstraum líisins í náttúrunni, finn- um, að lýsinigin gefur hvorttveggja í senn: mynd hins sýnilega og sögu hins ósýnilega anda, sem f því býr og bærist. í tíbrá málsins rennur náttúran og mannslífið saman. Þar endurspoglar hvað annað, þar sprettur hvað af öðru: “Mér skapar veröld með einstökum orðum, íslenzkan nú, eins og hann gerði forðum”, kveður skáldið. Og stundum getum vér naumast greint iödd náttúrunmar og i'ödd skáldsins að, því að þær eru samróma. Yrkisefni Stephans eru ekki síður auðug og marg- liáttuð en málið hans. Mann furðar, hvaðan honum kemur allur sá hugmynda-auður, hvar og hvenær hann liefir numið alt það, sean hann veit. Hann hefir sagt, að "lífsins kvöð og kjarni er það að líða og kenna til í stormum sinna tíða.” Og það hefir liann gert. Iiann er svo veðurnæmur, að liann finnur jafnt til með því sem gerist hér heima á is_ landi, austur á Rússlandi, suður í Transvaal og því, sem nær nonum er, og hugur hans býr jafnt í fornöld vorri og sögum og í nútíð og framtíð. Hann fær yrkisefnin úr öilum áttum. Og Jiegar vér gætum alis þessa og minnuinst þess, að skáldgyðjan á sextugasta afmælis- daginn lians sagði við hann: “Þú helgaðir stritinu liraustleik og dag, mér liríðar og nótt og þreytu.” l>egar vér með öðruin orðum minnumst þess, að ljóðin lians, með öllu því sem í þeim felst, eru aðallega andvöku- starf, þá verður manni að spyrja: Hvenær hefir liann sofið? Eitt er víst: “í>ú /hefir af þér æfilangt engan róður sofið.” Og nú situr þú hér á meðal vor, Stephan G. Stephansson. v«rtu velkominn! Við báðuin þig að koma vegna þess, aö okkur langaði svo innilega til að taka í liönd þína og jiakka þér fyrir landnámsstarf þitt í þarfir íslenzkra bókmenta. Þú hefir auðgað þær að inargvíslegum ljóð- uin, sem lifa munu um ókomnar aldir, því að eins og þú hefir sjáifur kveðið til annars skálds:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.