Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 127

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 127
ALMANAK 1918 119 MANNALÁT. DESEMEER 1916 11. Valgert5ur Björnsdóttir, í Spanish Fork, Utah; fædd í Uitluborg í Vít5idal; ekkja Eyjólfs GutSmundssonar; bjuggu á Eyjarbakka á VatnsneSi; 91 árs. 11. Hermann Hillmann Jónsson, vit5 Markerville, Alta.; frá Hóli á Skaga; á sjötugs aldri. 15. Margrét Sveinsdóttir, til heimilis hjá dóttursyni sínum, Jóni Hávart5ssyni, bónda vit5 Dog Creek, Man.; ekkja Jóns t»orsteinssonar (d. 1904) ; á íslandi bjuggu þau um langt skeit5 á Kirkjubóli í Nort5firði í S.-Múlasýslu 77 ára. 19. ósk Jónasson, kona Ármanns Jónassonar bónda vit5 How- ardville, Man.; ættut5 úr Húnavatnssýslu. 23. Einar Einarsson, bóndi í Argyle-bygt5 haft5i búit5 þar um 30 ár; 93 ára. 28. Anna Þórunn Björnsdóttir, kona Hans M. Thorarinssonar í Blaine, Wash.; 35 ára. -29.. Kristín Jónsdóttir (ljósmó’ðir), til heimilis hjá Jóni Brandssyni að Garðar, N.-D.; ættut5 af Austurlandi; ekkja Jóns Þorsteinssonar, og bjuggu þau, eftir at5 hingat5 kom í ísl. bygðinni í Minnesota; 98 ára. JANÚAR 1917 1. Agatha Magnúsdóttir, hjá syni sínum Magnúsi Einarssyni Grandy, í Blaine, Wash.; fædd á Sandi í At5al-Reykjadal í í>ingeyjarsýslu 1830; ekkja Einars Grímssonar frá Krossi í Ljósavatnsskarði; fluttist hingað til lands 1883. 2. Brynjólfur Brynjólfsson, til heimilis hjá tengdasyni sínum Kristjáni Indriðasyni, bónda vit5 Mountain, N.-D.; voru for- eldrar hans Brynjólfur Magnússon og Sigrít5ur kona hans, w. er bjuggu at5 Gilsbakka í Austurdal i SkagafjartSarsýslu; kona Brynjólfs hét Þórunn ólafsdóttir (d. 1892); fluttust vestur um haf 1874; 88 ára. 4. Karólína María, kona SigurtSar Arasonar* við Elfros, Sask., dóttir Rafns Nordal, sem lengi var bóndi í Argyle-bygð; ung kona. G. Andrés Þorleifur Freeman, í Winnipeg, yfirmat5ur á eftir- litsskrifstofu skóglenda ríkisins í Manitoba; ættatSur úr Húnavatnssýslu; hétu foreldrar hans Bjarni Frímann Jóns- son og Ingibjörg Jónsdóttir; 1874 fluttist hann met5 mót5ur sinni, sem þá var ekkja, hingað vestur; giftur Oddnýju Pálsdóttur Jónssonar frá Tungu í Fí|skrút5sfirt5i; 55 ára 7. Anton Sturluson, á heimili foreldra sinna vit5 Kanadahr, Sask.; 23 ára. 9. Kristjana Lárusdóttir Thorarensen, í Winnipeg (ættut5 úr Eyjafirt5i) ; um fimtugt. 9. Ingibjörg Hákonardóttir, í Winnipeg. 10. Kristín Jónsdóttir, á Selstöt5um í Geysis-byg'ð í Nýja ísl.; var hún dóttir síra Jóns Bergssonar í Einholti á Mýrum í Austur-Skaptafellssýslu; 73 ára. 12. Björn Jónsson, í Calgary, Alta., sonur Jóns Péturssonar og Dorotheu Halldórsdóttur, sem lengi bjuggu á Blikaldtii á Melrakkasléttu; fluttist hingatS vestur 1885; 61 árs^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.