Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 108
100 ÓLAFTTR S. THORGEIRSSON Helgi átti útistandandi, tók sóknarprestur hans, séra ísleifur Gíslason aS sér aS innkalla, og gekk frá því sómasamlegá. Helgi og Tómas Ingimundarson frá EgiIsstöSum höfðu ráSgert aS halda saman og verSa samferSa til Þingvallanýlendu. HöfSu þeir lesiS lýs- ing af því héraSi í blaSinu “Leifur”, sem þá var sent gefins til íslands. AS kveldi 4. júlí var fariS um borS í Reykjavík á gufuskipiS Camoens. Fór skipiS kring um land og tók fólk og hesta á fimm höfnum. Komum viS til Skotlands þann 16., til Quebec þann 25. og til Winnipeg 30. s.m. Eftir aS til Winnipeg kom varS töf á því aS Helgi og Tómas færu vestur til Þingvalla. Fór Helgi um tíma suSur til Pembina og vann þar öSru hverju, svo aS hann vann fyrir því, sem fjölskyldan þurfti. Fór svo um haustiS aftur til Winnipeg og þaSan vestur til Þingvalla í október. Var í húsi meS Birni Ólafssyni um veturinn og flutti á land sitt um voriS 1887, í nágrenni viS Tómas, sem áSur er getiS. ASrir nágrannar Helga voru Ólafur GuS- mupdsson frá Arnarbæli og ÞiSrik Eyvindssgn frá Útev; voru þeir fjórir á 14-22-32. — Þau Helgi og GuSrún eignuSust sex börn; komust þrjú til fullorSins ára: Helgi, fæddur 24. ágúst 1882, var skólakennari, mikiS mannsefni, er lézt 1906. GuSmundur Camo- ens, fæddur I 3. júlí 1 886 á skipinu Camoens viS Skot- land; skírSur í Glasgow 15. s.m. YfirmaSurinn á skipinu baS þess, aS hann væri látinn heita nafni skipsins,. er giftur Ólöfu Emilíu Biörnsdóttur, og býr á lnndi föSur síns. ArnheiSur, fædd 24. marz 1889, gift Hjálmari Ólafsyni Loptssonar. MeS Helga kom og aS heiman fósturdóttir þeirar hjóna, systurdóttir GuSrúnar, Sesselja Tónsdóttir SigurSssonar, sagnfræS- ings frá Steinum undir Eyjafjöllum og konu hans Rann- veigar Jónsdóttur frá Uppsölum í Hvolhreppi. Er hún gift Steingrími Jónssyni bónda viS Kandahar, Sask.— Þau Helgi og GuSrún bjugsru á landi sínu í 25 ár, flutt- ust til Bredenbury, sem er lítill bær vestan viS nýlend- una, 1912, keyptu lóS og bygSu á því lítiS hús, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.