Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Qupperneq 86
78
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
um vorió 1886 tóku fimtán fjölskyldur heimil-
isréttarlönd' í bygSinni. Á því tímabili var veriS
aó byggja járnbrautina, sem nú liggur í gegnum ný-
lenduna, og var hún járnlögS til Salzgirth þá um
haustiS 1885, svo þær fjölskyldur sem komu um vor-
iS eftir, gátu komist þangaó meS járnbrautinni, en
áttu þó eftir um 60 míiur í nýlenduna, og uróu menn
aS fara þá leiS á uxum, þeir sem þá áttu, eóa kaupa
flutning. í ágústmánuSi um sumariS komu sex fjöl-
skyldur frá íslandi, er héidu beint til nýlendunnar,
og tvær síSar þaS haust. Veturinn 1886 var járn-
brautin komin til Langenburg, og voru þá frá 6 til 10
mílur úr nýlendunni til kaupstaSar. Voru þaS tveir
ÞjóSverjar er fyrstir settu upp verzlun í Langenburg.
hétu þeir Ulrik og Fiink. Og snemma á árinu 1887,
bygði Helgi Jónsson þai verzlunar og íbúSarhús, og
flutti þangaó frá Shellmouth. Ingibjörg GuSmunds-
dóttir, kona Helga, var talin fyrir verzlaninni og var
Bjarni DavíSsson 'Westmann verzlunarstjórinn. Var
Helgi Jónsson þá. mjög þrotinn aS heilsu, og lézt í
'Winnipeg í nóvembermánuSi 1887, — Veturinn 1886
—87, munu hafa veriS 23 fjölskyldur búsettar í bygS-
inni. Húsakynni voru þá iítil og ómerkileg, sem eSli-
legt var, en þann vetur gengu menn vel aS því aS
afla bjálka úr skóginum til viSu, og bygSu betri hús,
Sjö pör af uxum voru til í bygSinni þann vetur, og
þaS áttunda keypti Guóbrandur Narfason um voriS,
og voru þau alt af í brúki þegar veSur leyfSi. Vorið
1887 var talsverSur innflutningur af enskum bænd-
um á löndin, er lágu aó Þingvallanýlendu, og höfSu
fslendingar gott af komu þeirra, bæSi meS aS selja
þeim hey og vinna fyrir þá aS húsabyggingum og
fleiru. Líka unnu nýlendumenn allmikiS viS járn-
brautina, sem veriS var aS lengja vestur þau árin, og
þó kaupiS væri eigi hátt, var þaS mörgum góS búbót
á frumbýlingsárunum.