Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Qupperneq 48
ÓLAFTJR S. THORGEIRSSON
42
Lifandi langvía er bundin á fleka, sem margar hross-
liárssnörur eru fostar við. Langvían baðar vængjunum
og reynir að losa sig. Vinkonur hennar og félagar koma
til hjálpar, setjast á flekann lijá henni og festast bá í
hinum lævísu snörum. .Síðan er hópurinn rotaður með
sama bareflinu, — af loðinni grárri hönd, sem kemur út
úi- bátnum. “Svo er lokið því iífi”, og er vel eif að gengur
eins og í sögu, en aftur má fyrsti fuglinn, og hinir líka,
lengi berja vængjunum í sjórótinu, tii að verjast köfnun,
áður en þeir fái að losnia alveg við lífið, og stundum er
hópurinn allur druknaður, þegar að er komid.
Nú ráðumst við til uppgöngu á eyna. Að eins á ein-
um stað verður upp komist, og þó að eins með f-esti, þar
sem erfiðast er. Á dögum Grettis var notaður stigi, en
óvíst er, hvort leiðin sé sú sama nú og þá. Ef farið er
upp á Lambhöfða, er notaður stigi upp efsta bergvegg-
inn. Eyrst göngum við upp bratta skriðu. Lausagrjót-
ið hrynur undan fótunum í liverju spori og er því ófýsi-
legt að vera beint á eftir öðrum. Ofan til er skriðan
þéttvaxin háu melgresi og er hægt að létta fyrir sér með
því að toga í það. — Þá kemur stallur til að hvíla sig á,
síðan ný skriða. 3>ví næst beygir leiðin til hliðar inn
á mjóa skeið eða syllu í berginu. l?á er maður hálfn-
aður eða kominn í fimtíu faðma hæð, en eftir eru enn
fimitíu faðmar, því bjargið er tirætt. Og nú er gengið
á ská upp eftir syllunni, þar til kemur að horni á bjarg-
inu, sem syllan beygir kring um. Syilan mjókkar hér
og bergið slútir fram uppi yfir höfði manns, en neðan
við er þverhniptur hamar niður í gínandi grænan sjó.
Letta liorn er kallað “altarið” og var þar beðist fyrir lil
forna, en nú er slíkt talið óþarfi af flestum, nema miáske *
í hljóði. Hér hefir löngum þótt ægilegt umferðar og
sundlar inarga, er þeir horfa niður fyrir sig. Við förum
hver á eftir öðrum í halarófu eða göngum áhlið og liöld-
umst í hendur til að styðja liver annan. En þegar við
erum sloppnir fyrir altarið, finst okkur jietta ihafa verið
leikur einn, og spyrjum: — Eru þetta þá öil ósköpin?
En bitti nú. Ekki er alt búið enn. Nú kemur enn þá
skriða og skáhalt berg, sem ekki verður fótað sig á, nema
með festi. Og hér hangir niður af efstu brúninni löng
járnfesti til að liaida sér í. Hún er orðin gömul, því hún
er rauðryðguð, en alldigur er hún. Nú þræðum við okk-
ur liver á eftir öðrum upp með festinni, stígandi upp
skriðuna og bergið. Grjóthrunið he'lzt í hverju spori.
Snöggvast kemur í mann geigur, að festin kunni að bila,
því hún er orðin okkar líftaug — hver veit nema bann
sett ryðið hafi étið sundur einhvern ihlekkinn?Og eðlis-
fi'æðin segir, að styrkur hennar mælist einmitt við þann
ólánshlekk. Kveifarskapur! — Þetta gongur nú alt vel.