Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 45
39
sem ég er fœr um að skrifa án hvata og aðstoðar vís-
dóms liennar, sem naumast mun hafa átt meira en sinn
lika”. Bók þessi er þýdd á mál allra mentaðra þjóða,
og ég vil nærri því leyfa mér að taka svo djúpt í árinni
að segja, að naumlcga verðskuldi nokkur maðr, að heita
mentaðr maðr, fyrr en hann hefír lesið þessa bók.
1858 lagði Mill niðr embætti sitt og ferðaðist til Avignon
á Frakklandi til að liafa þar vetrsetu og vita, hvort
loftslagið þar bætti okki heilsu konu hans, sem þá var
orðin mjög veik. Haim hafði ekki vcrið mörg ár kvæntr, en
siðan 1835 eða endafyrr hafði hann unnað konu þeirri, or
hann síðar kvæntist. Hún var fyrst gift Jolm Taylor,
kaupmanni í Lundúnum, en eftir hann látinn giftist hi’in
Mill. í meii-a en 20 ár hafði þessi frábæra gáfukona
aðstoðað hann og með sinum fjölliæfa áliuga hvatt hann
i öllu, sem hann starfaði að. Það var hún, sem hafði
ritað inn nafnfræga þátt um kvennfrelsið í Westminster
Review. Þennan þátt tók Mill síðar upp í ritsafn sitt og
reit þar formála fyrir, og játar þar, að hún hafi þegar
fyrir löngu hjálpað sér með mörg ritverk. En nú skyldi
sú aðstoð á enda vera. Frú Mill andaðist i Avignon 3.
nóvember 1858. Hve mjög Mill liafði unnað lienni hug-
ástum og hve mikils hann mat hana, má ráða af inu
heita og snjalla grafletri, er hann setti henni; stendrþar
í meðal annars: „Hennar stóra, ástúðlega hjarta, henn-
ar göfuga sál, hennar skarpi, voldugi, frumsýni og víð-
tæki andi, altþetta gjörði hana að leiðbeinanda og aðstoð-
ara , að kennara i vizku, að eftirdæmi í gæzku, svo sem
hún og var in eina jarðneska gleði þeirra, sem vóru
svo sælir, að heyra henni til. Svo göfuglynd og ástúð-
leg sem hún var í viðbúð, 6Íns áliugamiki) var hún um
alþjóðarmálefni, og margar af inum stærstu framfónun
samtíðar vorrar bera menjar áhrifa liennar; og svo mun
og verða um margar framfarir framtíðarinnai'. Yæru
að eins nokkrir fáir, þótt ekki væri meira, gæddir hjarta
og anda sem hún, þá hefðum vór þegar á jörðu þessari
það himnariki, er vér væntum eftir“.
Auk inna áðmefndu rita Mills má enn fremr nefna
„Nytsemdarfræðina11 („Ufilitarianism") 1863, og bök hans