Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 34

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 34
30 sig einkum eptir skorkvikinda-fræði, og jafnframt jarðfræði, en þó hefir hann sj&lfur sagt, að hann hafi ekki um þessar mundir iðkað vísindan&mið nema sér til skemtunar, og ekki með nægum visindalegum áhuga eða djúpfæmi; hann hafi í þá daga að eins elskað n&ttúruna og verið ákafur veiðimaður, en starfsmaður enginn, fyr en liann var kom- inn á annað ár um tvítugt, en þ& hafi hann líka tekið til verka af öllum hug og allri dáð. Árið 1831 er merkis- árið í æfi hans; þá sagðist hann hafa byrjað nýtt líf og verulega farið að mentast. Með þeim tíma hefst hans dæmaf&a vísindalega starfsemi. Um þetta leyti gerði enska stjórnin út briggskipið „Beagle“ í strandmælinga-ferð til Eldlandsins, Patagóniu, Chili, Perú og nokkurra eyja í Kyrra hafinu, enjafnframt var ætlunarverkið, að gera ýmsar lengdarmælingar víðs- vegar á jarðhnettinum. Fyrirliðinn & skipinu, Pitzroy, vildi fá vísindalega mentaðan félaga með sér og bauð ókeypis ferð og kost ogvistarveru í káetu sinni. Þegar D. varð þess vis, gaf hann sig undir eins fram, þó kjörin hefðu mátt vera betri; kvaðst hann vera fús að fylgjast með. en þó að eins með því skilyrði, að allir safnmunir yrðu sín eiginleg eign, og að þessu skilyrði gekk sjóliðs- stjórnin þegar í stað. Pörin stóð yfir frá 27 des. 1831 til 2. okt. 1836 og gekk stórslysalaust frá bytjun til enda. Á- rangur hennar varð inn bezti og ríkulegasti, og inum mestu vísindamönnum kom saman um, að in stórkostlegu söfn, er D. kom heim með, og ferðabækur hans og skýrsl- ur og athuganir, gerðu förina að einhverri inni mestu merkisfór, sem farin hefði verið í þarfir vfsindanna. Þegar D. var heim kominn, fór liann til London og var þar f þrjú ár að raða og skipa niður náttúrusöfnum sínum og ljúka við dagbækur sínar. Frá London fór hann til móð- urbróður síns, er bjó í Stafford-skíri, og dvaldi hjá honum; gekk hann þar að eiga dóttur hans og náfrænku sína Emma Wedgwood. Þau áttu böm saman, fimm sonu og tvær dætur. Heilsa Darwins hafði á æskuárunum verið in bezta, eins og fyr er getið, en svo hefir hann sjálfur sagt, að frá ár- inu 1840 liafi henni hrakað. Hann hafði á inni löngu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.