Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 36

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 36
32 inn og allar lífsáhyggjur. Að öðru leyti fór þvi fjarri að lrann væri einrænn í skapi og ómannhlendinn, því hann var miklu fremur fuHur ljúfmensku og mannást- ar, örlyndur og hlátt áfram og hezti félagsmaður þegar því var að skipta; hann varistuttu máli eins eiskuverð- ur í umgengni, eins og hann var virðingarverður í vís- 4 indanna lieimi. Svo sem að likindum ræður, fór hann liann ekki á mis við mannvirðingar eptir að liann varð frægur um allan heim, en slikt yrði of langt að telja. Síðustu ár æfi sinn- ar var hann mjög svo vangæfur með lieilsu, en sinti þó vísindalegum störfum þangað til fám dögum fyrir andlát- ið. Andlátsdagur hans var 19. apr. 1882, og 25. s. m. var hann greptraður i Wcstminster-ábbey skamt frá legst-að Newtons og rétt við hliðina á gröf stjörnufræðingsins Herschels. Sem visindamaður var D. ekki hundinn við neina ein- staka grein náttúrufræðinnar, þvi hann var jafn-framúrskar- •> andi í jarðfræði, dýrafræði og grasafræði. Aðalverk lians er rit það, er hann gaf út 1859: „Um uppruna tegund- ^ anna fyrir náttúrlega útvalningu eða varðveizlu vildar- kynþátta í haráttunni fyrir lífinu“ (On the origin of species by means of naturál selection, or tlie preservation of favoured races in tlie struggle for life). Eptir þeirri skoðun, sem ríkti á undan D., áttu afkomendur dýra og plantna að erfa eiginleika foreldranna að mestu óhreytta. D. kennir þar á móti, að það, sem menn í dýra- og grasa- eða plantna- ríkinu kalla tegundir, liafi ekki gegn um inar ýmsu kynslóð- ir neitt óhreytanlegt. mark eða gildi, heldur verði þar á margar stærri og minni hreytingar hæði með tilliti til myndar og eiginleika (varieties). Þeir, sem leggja stund „ á dýratímgun og kynhætur, tala um eðlisfar dýranna eins og þann hlut, sem laga megi eptirvild. Taki menn fræ * af einni einstakri plöntu, þá sýna einstakar ungar smá- plöntur meira eða minna afbrigðilegar einkunnir. Noti maður þein'a fræ aptur til sáningar og velji stöðugt í sömu stefnu og ræti upp þær myndanir, sem maður ekki óskar ept- ir, þá fullkomnar maður ina eptiræsktu fráhreyttu tegund íhverri einstakri kynslóð, þó að eins lítið eitt sé. Þessi «*t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.