Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 50
reykt, flesk og aiinað matarkyns, sem okkr var hægt að
reiða til sj&lfir. Þetta höfðum við i matkörf okkar, og
svo höfðum við með okkr fjögra potta hlikk-könnu með
loki og liöldu, er við keyptum okkr bjór i. Þetta höfð-
um við í samlögum; en eigi ég að vera alveg lireinskil-
inn, þá verð ég að meðganga það fyrir lesaranum, að ,
óg lumaði & flötu hálfs-annars-pela hrjóstvasa-glasi af
eldsterku whisky, sem ég hafði keypt i Chicago og hafði
til að hlanda i vatn.
Svo var það að morgni dags, 9. september að mig minn-
ir. Veðrið var inndælt, haustveðr, m&tuiega lilýtt enn,
svo h&tt sem við vórum, og þó heldr i hlýrra lagi; við
vórum &rla & fótum, þvi að við vissum að morgunstundin
er hér inndælasta stund dagsins, &ðr en sólin hefir hitað
svo sandinn um miðjan dag, að loftið verðr of heitt og
þurt.
Á einum staðn&ms-stöðvunum, sem ég man nú ekki
hvað hétu—en það voru, ef ég man rétt, næstu stöðvar
fyrir austan Elkó—kom nýr farþegi inn í vagninn, sem
við vórum í. Það var ungr maðr, tæplega þritugr & að
gizka, eða þar um hil, heldr fríðleitr maðr sýnum, svart-
hærðr með skegg & efri vör allþétt, en annars rakaðr.
Hann var Þjóðverji, og talaði hræðilega illa ensku, eins
og allir Þjóðverjar. Hann gaf sig & tal við okkr, einkum
við mig, er hann varð þess var, að ég skildi þýzku. Hann
spurði oss, hvað við værum að fara, hvort við værum
emígrantar, er ætluðum að flytjast til Californiu. Yið
sögðum honum ið sanna af. Hann kvaðst vera verkfræð-
ingr og hafa unnið að þvi að leggja þverbrautarstúf frá
aðaljámbrautinni út í einhvem kolanám.
Nú kvaðst hann vera á leið til San Francisco og ætt-
um við þvi samleið. Hann var ræðinn maðr mjög og
viðfeldinn, og var okkr öllum in bezta skemtun að slikum
samferðamanni.
Svo leið til þess, er við komum til Elkó; þar skyldi
við standa í 20 minútur til árbíts. Við landar ætluðum
að snæða í vagninum; en af því að við vorum hjórlausir,
þá varð það fyrst fyrir, að ég lagði áf stað með bjórkönn-