Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 49

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 49
43 arnir, sem selja námamönnunum nauðsynjar þeiiTa, fá vörumar á jámbrautinni, og til þeirra sœkja svo náma- menn aftr. Námamenn í Nevada hafa ekki á sér bezta orð, sízt þeir, sem ekki búa nærri neinum stórbæ; því að i þess- um smáþorpum er ekki mikið um yfirvöld eða löggæzlu að tala. Eins og eðlilegt er, fer svo hér sem viðar, að fljótfenginn auðr vill fljótt sóast; eru gullnemar og silfr- nemar því ósparir á fé sinu, enda skortir það ekki að þeir eru nógir til, sem reyna að hjálpa þeim til að verða af með það. Iivert veitingahús þar hefir töfrandi aðdrátt- arafl fyrir námamanninn; ekki sizt þar eð þar er fleira fyrir að gangast, en -whiskyið1) eitt; þar er oftast færi á að spila um fé, og eru ýmsir þeir menn, er þykir auðveldara að vinna fyrir lífi sínu með því að vinna fé með prettum í spilum, eu að vinna ærlega vinnu. Hús þau, sem þennan ósóma ala, nefnir fólk íit í frá spila- helvíti; og þótt nafnið sé ekki parið prútt, þá er það lielzt til mikið réttnefni. En það eru ekki námamenn einir, er þessum hræfugl- um verða að bráð; þeir sitja um hvern, sem þeir geta klær i fest. Að svo mæltu skal ég nú víkja sögunni til okkar fé- laga. Við ferðuðumst á öðrum vagnflokki, því að það var ódýrra. Við höfðum ekki ráð á að borga 3 dollars aukreitis fyrir Prdlmanns svefnvagn um hverja nótt. Við héldum áfram nótt og dag og sváfum á sætunum í vagninum og liöfðum ferðateppi úr ull sveipt um okkr. Ekki snæddum við heldr á veitingavagninum (Dining Car), og ekki heldr á staðnáms-stöðvunum við brautina; en á matstöðvunum er við staðið y, stundar til árbíts og jafnlengi til náttverðar, en ya stund til miðdegisverð- ar. Við nestuðum okkr sjálfir til árbíts og náttverðar, en átum miðdegisverð á staðnáms-stöðvunum. Þurftum við ekki aimað, en að skreppa inn í einhveija búð á stað- náms-stöðvunum og kaupa þar fínt keks, feitan ost og 1) Whisky er sá áfengr drykkr, sem mest er drukkinn i Ameríku og Englaudi, llkt og breimivin hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.