Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 48

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 48
42 fremr aðrar 54000 kr., og skyldi vöxtunum af })eim varið til styrktar konum, er stunda nám við háskólann. £ st. 500 (9000 kr.J gaf hann félagi því, sem stofnað er til að fyrirbyggja illa meðferð á skepnum, og aðrar 9000 kr. félagi einu til endrhóta á byggingarskilyrðum jarða. Stjúpdóttur sinni gaf hann £ st,. 9000, en forlagsréttinn að riturn sínum seldi hann i hendr John Morley, inum al- kunna útgefanda tímaritsins „Fortnightly Review“; skyldi hann sjá um að selja forlagsréttinn, en fé því, er fyrir kæmi, skyldi varið til að styðja tímarit, er tæki upp ritgjörðir frá mönnum af öllum flokkum, og þar sem engu væri frá bægt fyrir skoðana sakir; enda skyldi enginn mega rita nafnlaust í það tímaiit. J. Ó. Fyrir vestan lands lög og rétt. Ferðamlnning eftir 3óiv 0i’a|oicnt. Það var snemma í septemher 1874. Við vórum þrír íslendingar á ferð: óg, Ólafr Ólafsson frá Espihóli og Páfl heitinn Björnsson, systursonr minn. Við vórum á leiðinni til Alaska, og vórum komnir vestr gegn um Mormónanna land og vestr á eyðisandana í Nevada; það er ekki blómleg hygð, sem jámbrautin liggr þar yíir, heldr tómr sandr, smágjör, rennsléttr, eyðilegr, endalaus sandr, þar sem augað sér ekkert lífsmark eða merki til mannabygða, nema fáein timbrhús á hverjum staðnáms- stöðtmm; á sumurn stöðvunum ekki nema einn eða tvo fjalaklefa; þar er þá heldr ekki staðið við, nema til að taka kalt vatn til vélarinnar og, ef til vill, til að taka kol. Um farþega til slíkra stöðva eða frá þeim er varla að tala. Á sumum öðrum stöðvum er aftr ofrlítið meira um að vera, einkum þar sem kolanámar eða. silfmám- ar eru í nánd. Þar er stundum ofrlítið þorp við brautina. Þar er þá staðið við nokkrar mínútur til matmáls. Þar em oftast eitt, tvö eða þrjú veitingahús, ekki að visu af „finasta11 taginu, en með stórlátum hótels-nöfhum. Svo eru þar og einatt nokkrn.r sölúbúðir, því að mangar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.