Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 68

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 68
62 veðskuldum. Gjalddagi é. manntalsþingum; greiðsla í peningum. Y. Tekjuskatír af atvimm greiðist af árstekjum als kon- ar atvinnu nema landbúnaði og sj&varútvegi. Tekjumar teljast eins og þær voru næsta almanaksár á undan niðr- jöfnuninni; frá þeim má draga kostnaðinn við að reka atvinuuna (t. d. fólkshald o. s. frv.), þó ekki það, sem gjaldandi ver til heimilisþarfa né heldr vinnu gjaldanda né konu hans, og annara vandamanna vinnu því að eins, að þeir hafi stöðugt unnið kauptækra verkamanna starf. Fyrstu 1000 kr. eru skattfríar, en af hverjum 60 kr. 2. þúsunds gjaldast 60 aurar; hveijum 60 kr. 8. þúsunds 76 aurar, 4. þúsunds 1 kr., 6. þúsunds 1.26, 6. þúsunds 1.60, 7. þúsunds 1.76, og úr þvi 2 kr. af hverjum 60 kr., sem þar eru ftam yfir. Minni upphæð en 60 kr. kemr ei til greina. Um greiðslu, gjalddaga, gjaldmáta, undan- þágur o. s. frv. gildir sama sem um eignarskatt. Er- lendir menn, sem hér reka atvinnu, þótt ekki sé nema um stundarsakir (t. d. lausakaupmenn), skulu skatt gjalda af tekjum atvinnu þeirrar, er þeir reka hérlendis. Sérstakleg gjöld eru erfSafjárskattr og fasteignasölu- gjald. — Erföafjárskattr af öllum arfi eðr dánargjöf ef skuldlaust búið, sem til skipta kemr, nemr 200 kr. eða meiru; hverfi arfrinn undir mann eða konu, böm eða annað afkvæmi arfleiðanda, föður hans, móður eða syst- kin, þegar þau eða böm þeirra erfa i þeirra stað með öðm foreldri, er skattriim */* hundraði og eins af fjár- munum gefiium til opinberra þarfa. Af öllu öðm erfða- fé eða dánargjöfum 41/, af hundraði.— Ojald af fasteigna- sölu er V» af 100 verðsins, og fellr það f gjalddaga, þá er eignarheimildarskjalið er afhent til þinglestrs. óbein gjöld til landssjóðs eru: I. Aöflutningsgjald: a) af áfengum drykkjum : af hveij- um potti af öli 6 aurar, brennivfni 8° eða minna 80 aurar, 8—12° 46 aurar, yfir 12° 60 aurar; af rauða víni og messuvíni 16 aurar; af öðmm vínfongum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.